Fyllt egg með kjúkling og dilli - UPPSKRIFT

Uppskriftin hér að neðan er glettilega auðveld og hrikalega smart á borði. Að auki bragðgóð.   Ef þú grillar kjúklinginn í stað þess að ofnbaka, þá nærðu fram þessu "reykingarbragði" sem sumir sækjast eftir. Hvað sem þú kýst, þá er alveg...

Búðu til þína eigin ilmsteina

Það er svo margt sem má gera sjálfur fyrir lítinn pening.    Þegar pyngjan er létt er gott að geta gripið í ráð eins og þetta. Falleg krukka eða skál með ilmandi steinum, sem voru föndraðir á vetrarkvöldi, nú eða sumarkvöldi. Það...

Áður en þú kvartar yfir matnum, hugsaðu til þeirra sem eiga ekki mat!

Orðin hér að neðan falla aldrei úr gildi. Jákvæð áminning inn í daginn og vonandi inn í næstu daga -um ókomna tíð.    Áður en þú kvartar....  

tur1

Eigðu ánægjulegar blæðingar? FUCK YOU!

Hér á eftir fer raunverulegt bréf frá konu frá Texas, sem hún sendi til Proctor and Gamble vegna markaðssetningar á Always maxi dömubindum, eftir að henni ofbauð markaðsherferð þeirra og þá sérstaklega þessi setning; -Have a happy period!

Kannt þú að lesa út úr líkams- og andlitstjáningu fólks?

Ómeðvituð líkamstjáning fólks getur sagt heilmargt til um hvað viðkomandi er að hugsa. Hvernig viðkomandi líður og einhverjir halda því fram að orðin hafa mun minna vægi en líkamstjáning okkar –eða um 10%.  

Stórsniðugar leiðbeiningar - þvílíkt rugl!

Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund: "Do not use on children under 6 months old." (Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín...fyrr en þau eru orðin 7 mánaða!!!)   Við rákumst á þessar leiðbeiningar sem eru jú svolítið skondnar og...

1 2 3 4 5