logo

Má bjóđa ţér í heimsókn til S. Jessicu Parker?

30 mars 2015 - ritstjórn

Loksins fáum við að kíkja inn til drottningarinnar. Hér svarar hún spurningum blaðamanns Vogue - alls 73 talsins. Sú svarar spontant og á engum erfiðleikum með það, þó að spurningunum dynji yfir hana einsog úrhelli...
 
Kíktu þetta - hún er svolítið mikið æði þessi gella og skemmtileg:

Steve Jobs ekki bara frumkvöđull - hann er snillingur!

30 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Við leitumst oft við að læra af öðrum, tileinka okkur hluti sem henta við okkar sýn á einhvern hátt. Okkar sannleik. Laga sig að okkar markmiðum. 
 
Steve Jobs afkastaði miklu á ævi sinni, en einsog flestum ætti að vera kunnugt um lést hann úr krabbameini, langt fyrir aldur fram.
 
En hvað gerði Steve að þeim mikla manni sem okkur hlýtur að finnast hann hafa verið? Hvað getum við lært af honum?
 
Skoðum þetta...

Geggjađur gulrótardrykkur

29 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Í þessum heilsusamlega orkudrykk eru það gulræturnar sem eru í aðalhlutverki.
 
En gulrætur eru þvagörvandi og hjálpa til við að losa við bjúg og blöðrubólgu. Gulrætur draga úr eituráhrifum og eru því hentugar gegn exemi og unglingabólum. Þær eru einnig sagðar geta haft góð áhrif á liða- og þvagsýrugigt.

Fegurđarleyndarmál Marilyn Monroe

29 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Marilyn var ekki mikið fyrir að gefa upp um fegurðarleyndarmál sín.
 
Án mikils erfiðis komst ég að ýmsu, þegar ég æðibunaðist um hið töfrandi alheimsnet.

Hvíta skyrtan hefur stađist tímans tönn í minnst 65 ár!

28 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Það er eitthvað svo heillandi við einfaldleika hvítu skyrtunnar. Við eigum jú flestar eina slíka ef ekki fleiri í fataskápnum. 
  
Úrvalið var í miklu úrvali á voruppskerunni frá helstu tískufrömuðum heims fyrir skemmstu og þá allt frá útfærslum með háum pífukrögum úr smiðju Altuzarra, einfaldleika frá Chanel undir óhrifum hinnar klassísku þjónaskyrtu, með slaufu að sjálfsögðu.
 
Gáróttar ermar frá meistara Michael Kors, í gegnsæja snilld frá sjálfum Rodarte og er þá ekki tímabært að fara aðeins tilbaka í tíma og dásama einfaldleikann?
 
Skoðum nokkrar klassískar frá árinu 1950 til dagsins í dag:
 

Bjór hefur róandi áhrif á magann

28 mars 2015 - ritstjórn

Bjór er til margs nytsamlegur, fyrir utan að drekka hann til að lyfta sér upp.
 
Flestir njóta þess þó að drekka hann, án þess að vita að hægt er að nota bjórinn í ýmislegt annað. Sérstaklega eru "ráðin" góð hér að neðan, ef þú vilt ekki henda "flötum" bjór sem staðið hefur helst til of lengi á borðinu.

Hér á eftir birtum við tíu aðferðir til að nýta bjórinn.

Afgangsbjórinn.  
 
Bjór er mjög góður til marineringar. Notaðu bjór í staðinn fyrir vín til að marinera uppáhaldskjötið. Ekki aðeins verður kjötið bragðbetra, það verður einnig mýkra undir tönn.

 
 

Sitrónuskrúbbur ađ hćtti Martha Stewart

28 mars 2015 - ritstjórn

Við rákumst á þennan heimalagaða líkamsskrúbb hjá Mörthu vinkonu okkar Stewart. Einfaldur, náttúrulegur og svo billegur, að þú ættir að nýta þér þessa snilld til gjafa, ef herðir að hjá þér.
 
Splæsa í fallegar krukkur og kannski silkiborða og gefa vinum og vandamönnum dásamlegan sítrónuskrúbb og sjá þannig til þess að ALLIR skrúbbi nú af sér "vetrarskinnið" ...og endurnýjist þannig fyrir vorið. 

Ţessi dagur getur ekki klikkađ

28 mars 2015 - ritstjórn

Svafstu nokkuð of lengi? Gott!
 
Eitt það allra glataðasta fyrirbæri sem um getur. Alveg furðulegt, en það er eins og dagurinn verði allur snúinn og boginn einhvern veginn.
 
Hér er upptalning á "klassískum ráðum" -farir þú að þeim, þarf jarðskálfta eða aðrar náttúruhamfarir til að dagurinn þinn klikki...
 
 

Jarđaberja og appelsínuskot í kroppinn

27 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Skellum smá vítamínhressleika í hátt og fallegt glas. Við erum að detta í helgargírinn. Fannst þessi alveg kjörin til að fagna gleðinni og nýjum degi ...fáum okkur sjúss!
 
Sætur, seiðandi og bragðgóður, -alveg í takt við...þig? Jaaaa, allavega mig.

Ertu međ flösu? Snilldarráđ viđ ţeim hvimleiđa óvelkomna gesti

26 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Heimatilbúin úrræði til að berjast við flösu í hársverði henta hárinu þínu etv. betur en efnin sem notuð eru í sjampó.
 
Eftirfarandi meðferð er tvíhliða: Fyrst notarðu hörfræ olíu í hárið og fylgir því eftir með eplaediki, sem er bráðsnjallt gegn bakteríum.

Ţurra háriđ burt međ náttúrulegum ađferđum og bjór!

26 mars 2015

Fyrir utan það að við gætum jú hugsanlega sannfært okkur um að djúpnæring á stofu sé absólút möst á reglulegum grundvelli.
 
Þá er ýmislegt sem við getum gert heima til að næra þetta þurra hár sem þolir ekki neitt.
 
Punktaðu þetta niður ef þú ætlar að stunda laugarnar í sumar...já eða fara á ströndina og vera í sólinni. 

Bali blöđrur og GLEĐILEGT SUMAR framundan

26 mars 2015 - ritstjórn

Hér kemur eitt snilldarráð fyrir öll grillpartýin framundan sem þú getur nýtt þér, ef þú ætlar að halda garðpartý og vilt fyrir alla muni vera svolítið smart á því eða öðruvísi... 
 
Fylltu mislitar blöðrur með vatni og frystu þær. (Hér kemur hólftóm frystikista sér afar vel...) -Notaðu blöðrurnar síðan í stað klaka til að kæla drykkina. 

DIY: Kökur međ rósaskreytingu eru ekki bara sćtar ...ekkert mál ađ útbúa!

25 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Mér finnst hrikalega skemmtilegt að baka. Og stundum elda. En það sem mér finnst skemmtilegra en að baka (og elda) er að skreyta t.d. kökur og einnig veisluborð.
 
Ég er  ein af þeim sem fleygi ekki matnum á diskinn og gúffa í mig og ofan í mitt lið.
 
Neibb, þegar ég tek mig til, og dett í gírinn, tek ég minn tíma í þess athöfn. Því ætti ekki að koma á óvart að ég skoða töluvert YouTube og fann þetta snilldarmyndband sem ég vona að gagnist sem flestum.

Međ gćludýr í klofinu og lítil brjóst...

24 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Þau eru eins ólík og þau eru lík þessi börn mín tvö. Eitt er það sem þau eiga sameiginlegt en það er þessi einlægni. Kannski hreinskilni? Í það minnsta sem börn
 
Bara eins og öll önnur börn. Töluverður aldursmunur er á þeim eða 15 ár.

Krosssaumur í köku sem ilmar af ást

24 mars 2015 - ritstjórn

Hér er hugmynd sem ilmar af kæreika... og alveg í stíl við sumar og sól.
 
Hér eru á ferðinni krosssaumskökur með ást...
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-