logo

Afi í fyrsta sinn

28 febrúar 2015

Upphaf þess að verða afi - má rekja tæp þrjátíu ár aftur í tímann - en þá varð ung stúlka ólétt af mínum völdum.
 
Eftir nokkurra mánaða samvistir kom í ljós - að umrædd stúlka og ég áttum ekki samleið - en barnið var sannarlega getið með einlægum vilja okkar beggja.

Dásamleg súkkulađi bollakaka á ţremur mínútum!

28 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Áttu sex mínútur aflögu? Örbylgjuofn, bolla og eitthvað smotterý í eldhússkápnum?
 
Flott mál, því nú ætlum við að "mastera" snlldina - horfa á stutt myndskeið og í framhaldi tjútta inn í eldhús. Og baka dúnmjúka og dísæta súkkulaðibollaköku.

Þessi snilld tekur aðeins þriggja mínúta áhorf, plús aðrar þrjá í framkvæmd. Snilldin ein!
 

Brauđkolla undir súpu

27 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Brauðkolla undir súpu er sniðugt og fallegt á borði. Ekki skemmir fyrir að uppvaskið minnkar, þar sem skálin er vonandi étin.

Nokkur góđ ráđ fyrir heimiliđ

27 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir um endurnýtingu á "gömlu" til hagræðingar (fyrir þig) og heimilið. 

Það er algjör snilld að kíkja aðeins út fyrir kassann og örlítið lengra. Það leynast lausnir allstaðar.
 

Elizabeth Taylor í máli og myndum

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Þessi heimsfræga leikkona hefur átt afar viðburðaríka ævi, svo ekki sé meira sagt. Ferill hennar sem leikkona og fyrirsæta hefur verið afar farsæll og glæstur.
 
Elizabeth fæddist 27. febrúar árið 1932 og lést hún 23. mars 2011, þá 78 ára gömul. 
 
Elizabeth hefur í gegnum tíðina látið nokkrar setningar falla sem hafa orðið ódauðlegar og koma til með að lifa löngu eftir hennar dag. Við birtum hér nokkrar ásamt frægum myndum af þessari tímalausu drottningu kvikmyndanna.

7 snilldarhugmyndir um hvernig hćgt er ađ nota vöfflujárniđ!

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Snilld dagsins.
 
Eggjakaka, súkkuaðikaka, tortilla og sitthvað fleira. Við efumst um að þið lítið gamla og góða vöfflujárnið sömu augum eftir þetta áhorf. 

Rispur á húsgögnum er hćgt ađ laga

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Það er engin ástæða til að örvænta þótt húsgögnin rispist eitthvað aðeins. Hér á eftir eru ráð sem vert er að reyna áður en fjárfest er í nýjum húsgögnum.
 
Hvort sem um er að ræða; Tékk, hlyn, mahoní eða ljós húsgögn. Kíktu -ef til vill finnur þú lausn sem hentar þér. 

Ţurrir sprungnir hćlar

26 febrúar 2015 - ritstjórn

...eru bara alls ekki smart í sandölunum í sumar. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið stelpur.
 
Nú byrjum við að undirbúa tásur og hæla fyrir sumartíð. Svo er bara svo notalegt að hugsa vel um fæturna, þeir bera okkur uppi ekki satt?

Sáđlátsţjálfinn mun umturna lífi ţínu!

25 febrúar 2015 - ritstjórn

"Ertu þreyttur á niðurlægingunni sem fylgir því að fá of brátt sáðlát?
 
Hresstu þig við og taktu þér nokkrar mínútur og lestu áfram hvert einasta orð...þessar mínútur gætu breytt lífi þínu!" 
 
Einhvernveginn svona hljómar kynningin hans Matt's Gordon frá Jú ess off ei.(U.S.A) Höldum áfram til gamans....
 

Hvít bađherbergi

25 febrúar 2015 - ritstjórn

Við elskum hvíta litinn. Hreinleg fegurð sem á svo sannarlega við um baðherbergi.
 
Hvít handklæði, hvít kerti, sápur og sölt...gardínur sem blakta í golunni. Mynd í hvítum ramma og löðrandi hvítt freyðibað.
 
 
 
 
 

Stuttpíka og langastöng

25 febrúar 2015 - ritstjórn

Hafið þið velt fyrir ykkur af hverju allir puttarnir okkar enda ýmist á putti eða fingur, nema einn? Langatöng, TÖNG! Eins og miðfingur handarinnar er oftast nefndur. Ef við kíkjum enn lengra til forfeðranna þá var hann einnig kallaður langastöng.

Brakandi fersk rúmföt, blóđslettur eđa nakinn karl?

25 febrúar 2015 - ritstjórn

Það finnst flestum gott að skríða undir hrein og brakandi sængurver. Flestir leggja einhvern metnað í að hafa þessháttar "tau" -sem fallegust, eða að sínum smekk...
 
Þessi klæði sem sýnd eru hér að neðan og eru ætluð utan um sængur, kodda og dýnur eru spes.
 
Mjög spes...

Kynţokkafyllstu konurnar yfir fertugt

24 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Þær eru hver annarri glæsilegri, þessar konur sem sýndar eru hér að neðan.
 
Þær eiga það allar sameiginlegt að vera komnar yfir fertugt, vera þekktar og stórglæsilegar. 
 
 

Kona ein fór ađ versla í Bónus

24 febrúar 2015 - ritstjórn

Kona nokkur var að versla í Bónus-verslun í hverfinu. Hún var búin að setja 3 lítra af létt mjólk í körfuna ásamt 1 eggjabakka með 10 eggjum, 1/2 lítra af appelsínusafa, 1 höfuð kínakál, kaffipakka og bréfi af beikoni.

Ţekkir ţú líftíma krydda? Krydd eyđileggjast ekki

24 febrúar 2015 - ritstjórn

Góðu fréttirnar eru að krydd eyðileggjast ekki. Þau hins vegar geta misst kraftinn.
 
Sums staðar er lögð á það áhersla við þig að taka reglulega til í skápnum með kryddunum og henda ef kryddin eru eldri en 6 mánaða.
 
En krydd fyrirtækin segja þvert á móti. Þau segja, geymdu þau og notaðu svo lengi sem þau virðast hafa lykt og bragð og gera þér gagn.
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-