logo

Sölvi meš hnitmišašar fréttir um žaš sem skiptir mįli

2 mars 2015 - Heiša Žóršar

Ég er fréttafíkill dauðans, má helst ekki missa af neinu fréttatengdu.
 
Hef þó fyrir löngu gert mér grein fyrir því hversu dýrmætur tíminn minn er og þar sem ég hef fullan vilja til að skila góðum afrakstri í lok dags, þá þarf ég óhjákvæmilega að forgangsraða, velja og hafna hvernig ég ver tíma mínum. 

Žaš er dįsamlegt aš vera kona!

2 mars 2015 - Heiša Žóršar

Og suma hluti gerum við betur en karlmenn, það er á hreinu. Rétt eins og þeir.
 
Mér finnst persónulega mun meira smart að horfa á karlmann skipta um dekk á bílnum mínum en gera það sjálf, svo dæmi sé tekið.
 
Hér koma tíu atriði þar sem konur hafa klárlega vinninginn:

Misheppnašar fegrunarašgeršir

2 mars 2015 - Heiša Žóršar

Sitt sýnist hverjum um fegrunaraðgerðir og útlitsdýrkun almennt. En því er ekki hægt að neita að lýtaaðgerðir takast misvel eins og dæmin sýna.
 
Að auki virðast sumir ekki kunna að gæta hófs í þessum efnum. Fara ekki bara alla leið með þetta, heldur langtum lengra og eiginlega lengra en það.  

Gallabuxnavasar verša aš lķtilli tösku

2 mars 2015 - Heiša Žóršar

Ég bjó til litla sæta hliðartösku fyrir stelpuna mína úr gallavösum af gömlum buxum sem voru orðnar vel slitnar.

Ef viš höldum huganum of opnum, dettur heilinn śt...

1 mars 2015 - ritstjórn

Rákumst á þessar "staðreyndir" sem þó eru engar staðreyndir, en margt flott að finna inn á milli. Okkar uppáhalds er þetta: 
 
Ekki eitt einasta sönnunargagn styður þá fullyrðingu að lífið sé alvarlegt.
 
Kíktu, til gamans. 

Auglżst er laust starf laust til umsóknar...

1 mars 2015 - Heiša Žóršar

Ertu óánægð/ur í vinnunni? Allir vinnufélagarnir með tölu grútleiðinlegir? Skítalaun?  Sjaldnast held ég að það sé raunin.
 
Ef þú hyggur á frekari frama, vertu þakklát/ur fyrir það sem þú átt og hefur nú.
 
Punkturinn með þessu er, að oftar en ekki er óánægjan í garð vinnustaðarins manns eigið hugarástand. Núverandi staða gæti allt eins verið aðeins eitt skref á leið þinni upp á við. Ef það er það sem þú vilt.

Hveiti, sykur, egg og vanilla -eina sem žś žarft ķ dįsamlega góša köku!

1 mars 2015 - Heiša Žóršar

Án gríns, þetta er auðveldasta kaka sem fyrirfinnst. Hún er fljótgerð og listilega bragðgóð.
 
Hentar við hvaða tækifæri sem er, sem eftirréttur og ekki síst ef þú hefur ekki nægilegan tíma aflögu, en vilt gera vel við þína.

Hśšin žķn og hśšin mķn

1 mars 2015 - Heiša Žóršar

Húðin okkar er það fyrsta sem aðrir taka eftir. Húð er í eðli sínu afar viðkvæm, jafnframt stærsta líffærið, samsett úr tveimur eða fleiri mismunandi vefjum. Á fullvaxta manneskju er húðin um 15% af líkamsþunganum og vegur að meðaltali um 5 kíló.

Afi ķ fyrsta sinn

28 febrúar 2015

Upphaf þess að verða afi - má rekja tæp þrjátíu ár aftur í tímann - en þá varð ung stúlka ólétt af mínum völdum.
 
Eftir nokkurra mánaða samvistir kom í ljós - að umrædd stúlka og ég áttum ekki samleið - en barnið var sannarlega getið með einlægum vilja okkar beggja.

Dįsamleg sśkkulaši bollakaka į žremur mķnśtum!

28 febrúar 2015 - Heiša Žóršar

Áttu sex mínútur aflögu? Örbylgjuofn, bolla og eitthvað smotterý í eldhússkápnum?
 
Flott mál, því nú ætlum við að "mastera" snlldina - horfa á stutt myndskeið og í framhaldi tjútta inn í eldhús. Og baka dúnmjúka og dísæta súkkulaðibollaköku.

Þessi snilld tekur aðeins þriggja mínúta áhorf, plús aðrar þrjá í framkvæmd. Snilldin ein!
 

Brauškolla undir sśpu

27 febrúar 2015 - Heiša Žóršar

Brauðkolla undir súpu er sniðugt og fallegt á borði. Ekki skemmir fyrir að uppvaskið minnkar, þar sem skálin er vonandi étin.

Nokkur góš rįš fyrir heimiliš

27 febrúar 2015 - Heiša Žóršar

Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir um endurnýtingu á "gömlu" til hagræðingar (fyrir þig) og heimilið. 

Það er algjör snilld að kíkja aðeins út fyrir kassann og örlítið lengra. Það leynast lausnir allstaðar.
 

Elizabeth Taylor ķ mįli og myndum

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Þessi heimsfræga leikkona hefur átt afar viðburðaríka ævi, svo ekki sé meira sagt. Ferill hennar sem leikkona og fyrirsæta hefur verið afar farsæll og glæstur.
 
Elizabeth fæddist 27. febrúar árið 1932 og lést hún 23. mars 2011, þá 78 ára gömul. 
 
Elizabeth hefur í gegnum tíðina látið nokkrar setningar falla sem hafa orðið ódauðlegar og koma til með að lifa löngu eftir hennar dag. Við birtum hér nokkrar ásamt frægum myndum af þessari tímalausu drottningu kvikmyndanna.

7 snilldarhugmyndir um hvernig hęgt er aš nota vöfflujįrniš!

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Snilld dagsins.
 
Eggjakaka, súkkuaðikaka, tortilla og sitthvað fleira. Við efumst um að þið lítið gamla og góða vöfflujárnið sömu augum eftir þetta áhorf. 

Rispur į hśsgögnum er hęgt aš laga

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Það er engin ástæða til að örvænta þótt húsgögnin rispist eitthvað aðeins. Hér á eftir eru ráð sem vert er að reyna áður en fjárfest er í nýjum húsgögnum.
 
Hvort sem um er að ræða; Tékk, hlyn, mahoní eða ljós húsgögn. Kíktu -ef til vill finnur þú lausn sem hentar þér. 
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-