logo

HŠttu a­ kvarta - Jß, Ý gu­ana bŠnum hŠttu a­ kvarta!

1 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Hættu þeirri þörf þinni fyrir að þurfa alltaf að hafa rétt fyrir þér. Ekki vinnandi vegur í sjóðheitu hel....osfrv.
 
Hættu þessari stjórnsemi. Þú getur ekki möguega haft stjórn á öllum sköpuðum hlutum.
 
Hættu að kenna öllum öðrum en sjálfum/sjálfri þér um það sem miður fer. Taktu ábyrgð! 

Ůegar KŠrleikurinn hitti HÚgˇmann og loks Ůekkinguna

1 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Einu sinni voru allar tilfinningarnar samankomnar í fríi á eyðieyju. Samkvæmt eðli sínu, þá skemmtu þær allar sér konunglega, hver á sinn hátt.
 
Allt í einu kom viðvörun um yfirvofandi storm og allir voru hvattir til að yfirgefa eyjuna.

Skapa­u fallega og kˇsř birtu me­ klementÝnum e­a appelsÝnum

1 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Þetta eru ótrúlega sniðug "kerti", svo ég tali nú ekki um að einnig skapast einstaklega notaleg og falleg birta. Lyktin verður einnig guðdómleg, svo ekki sé meira sagt. Og stemningin eftir því.  
 
Gríptu appelsínu (mæli með nokkrum) eða klementínur, olíu (olive), hníf og hefjumst handa.

En fyrst smá fróðleikur um hvaða áhrif appelsínuguli liturinn hefur á okkur, samkvæmt Feng Shui...
 
 
 

Ůreifa­u brjˇstin reglulega og far­u Ý krabbameinssko­un!

1 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Ég er vel meðvituð um það hversu dýrmætt lífið er. Ég er einnig þakklát fyrir að vera heil heilsu. Það er ekki sjálfgefið. Reyni eftir fremsta megni að hlúa að eigin heilsufari.
 
Eitt af því sem ég geri reglulega er að þreifa brjóstin. Ráðlagt er að þreifa brjóstin einu sinni í mánuði, þá helst viku eða 10 dögum eftir að blæðingar hefjast.

Mß bjˇ­a ■Úr hnetusmj÷rs og banana hristing?

1 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Við höfum fæst tíma til að undirbúa próteinríka eggjaköku að morgni. Þá kemur þessi sterkur inn – nánast stútfullur drykkur af próteini sem gerir okkur kleift að hlaupa, snúa okkur í hringi, dansa jafnvel, nú eða sparka ef vill... (mæli samt ekki með ofbeldi).
 
Drykkurinn er klárlega afbragð ef þörf er á að hoppa framúr rúminu og undir sturtuna án vandkvæða og erfiðis. Í stuttu máli þá býr prótein yfir þeim eiginleikum að færa okkur vel af orku inn í daginn. 

Ver÷ldin sÚ­ frß ÷­ru sjˇnarhorni - MEIRIH┴TTAR MYNDASER═A

30 september 2014 - ritstjˇrn

Sagt er að oft sé gott að breyta sjónarhorni sínu til að koma með lausnir eða svör í ákveðnum málum.
 
Ljósmyndarinn Caulon Morris tók þetta fína ráð bókstaflega. Verk hans "Upside" er röð af sjálfsmyndum, þar sem hann stendur á haus í frekar fáránlegum stellingum.

Eru hŠg­irnar tregar og ■rjˇskar?

30 september 2014 - Hei­a ١r­ar

Það er alls ekkert grín hvað þá eftirsóknarvert að vera með hægðartregðu. Langvarandi tregða af slíkum toga getur verið beinlínis lífshættuleg, sé ekkert aðhafst.
 
Hver vill svo sem vera fullur af skít? 

Jar­aberjauna­ur ß innan vi­ hßlftÝma

30 september 2014 - Hei­a ١r­ar

Án gríns, þetta er auðveldasta kaka sem fyrir finnst. Hún er fljótgerð og listilega bragðgóð.
 
Hentar við hvaða tækifæri sem er, sem eftirréttur og ekki síst ef þú hefur ekki nægilegan tíma aflögu, en vilt gera vel við þína.

S˙kkula­i- og hunangs andlitsskr˙bbur sem eykur blˇ­flŠ­i og mřkir h˙­ina

28 september 2014 - ritstjˇrn

Súkklaði, súkkulaði og ennþá meira súkkulaði! Er hægt að elska EKKI súkkulaði? Varla...Súkkulaði er ekki bara gott það er GOTT.
 
Vissir þú að súkkulaði eða  hreint kakóduft er afbragð á húðina þina? Og þá sérstaklega gott fyrir mjög þurra húð.

Magna­ur atbur­ur um fordˇma, hatur og kŠrleika

28 september 2014 - Hei­a ١r­ar

Þegar 17 meðlimir Ku Klux Klan, flestir vopnaðir, réðust inn á aðra hæð í City Hall árið 1996, stóðu fyrir utan um 300 æstir mótmælendur.
 
Þegar einn mótmælandinn tekur eftir manni í bol merktum KKK á meðal áhorfenda og með húðflúr að auki merkt SS, verður allt vitlaust.

HŠttu ■essu vŠli og vertu karlma­ur!

28 september 2014 - ritstjˇrn

"Æi, hættu þessu væli, vertu karlmaður!" Er setning sem við höfum öll heyrt. En hvað felst í því að vera sannur karlmaður? Hvað felur hugtakið "karlmennska" í sér?
 
Hvað er samfélagið að segja okkur? Er ekki komin tími á viðhorfsbreytingar hvað þetta varðar?

Heimsins snjallasti svindlari?

28 september 2014 - ritstjˇrn

Með sögum af erlendu gulli og auðævum í eignum upp á 2.000.000.000.000 dollara náði hann að gabba stjórnmálamenn, heimsfræga einstaklinga og borgina eins og hún leggur sig. Hann stal ma. fótboltaklúbbi og gerði banka gjaldþrota.
 
Snjallasti svindlari veraldar?

Heilsu-safar fyrir almennt heilbrig­i!

27 september 2014 - ritstjˇrn

Heilsusafar eru vinsælir sem aldrei fyrr. Samsetningin virðist skipta miklu máli þegar safinn er útbúin.
 
Vissir þú t.d. að appelsína, engifer og agúrka bæta yfirbragð húðarinnar? En að banani, ananas og mjólk er afar ríkt af vítamínum og kemur í veg fyrir hægðartregðu?

Lestu áfram...

Mß bjˇ­a ■Úr bleikan banana e­a bananatyppi?

27 september 2014 - Hei­a ١r­ar

Það er ekkert leyndarmál að ég elska banana, þér er velkomið að lesa allt um það með því að ýta hér.
 
Á myndunum má sjá hvernig búið að er að taka minn ástkæra ávöxt og útfæra kvikindið í einhversskonar höggmyndir, typpi, önd og einhvers konar ógnandi morðstál-tól.
 
Það er sem ég segi; bara að kíkja út fyrir rammann  -því "the sky is the limit". Það er ekkert í veröldinni bara svart og hvitt.

L˙xusÝb˙­ Ý R˙sslandi

27 september 2014 - Hei­a ١r­ar

Þessi stórkostlega íbúð er hönnun þeirra Alexei Nikolashina, Alexandra Fedorova og Irina Shumaeva. Íbúðin er í einni eftirsóttustu og nýtískulegustu byggingu í Moskvu, eða í hinni frægu Triumph Palace.

Hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði og kemur kalt krómið frábærlega vel út með hvítu veggjunum og hlýja viðnum, ásamt dökkgula litnum á vegg sem hannaður var sérstaklega sem bóka- og sjónvarpshilla.
 
Stofan er í minimalískum stíl og er aðskilin að einhverju leyti með bar úr viði.
 
Sjón er sögu ríkari.
 
...sá sem fann upp hælana, á skilið koss-