logo

Lķfiš okkar snżst um okkar val

18 september 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Það kemur vonandi að þeim tímapunkti í þínu lífi að þú áttar þig á því hvað skiptir mestu máli og hvað skiptir minna máli.
 
Það skemmtilega við það er að þú ein/n veist hvað það í raun er. Hvað fyllir þig af lífi og gleði. Hvað þú hefur gaman af að gera og hvað gefur lífinu þínu gildi.

Žér er frjįlst aš hafa skošanir, en komdu žeim frį žér į sišmenntašan hįtt!

17 september 2014 - Heiša Žóršar

Það er töluvert rætt um einelti og illt umtal þessa dagana. Netheimar eru litaðir af illa innrættum og oft á tíðum nafnlausum ummælum um hina og þessa. Við þurfum að taka okkur á.
 
Þér er frjálst að hafa skoðanir, en komdu þeim frá þér á siðmenntaðan hátt og án þess að hrækja framan í náungann.
 
Gestur í Spegilmyndinni í dag er Audrey Hepburn. Guðdómleg gyðja, það erum við öll sammála um. Heyrum hvað hún hefur að segja.

Fjölskyldan ętti alltaf aš standa saman...

17 september 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Ég dáist af því fólki sem þrátt fyrir mikla erfiðleika, þá getur það samt staðið í fæturnar og haldið áfram lífi sínu.
 
Að þrátt fyrir erfiðleikana þá vilji það deila sama lífi sínu og er bjartsýnt saman á að það birti upp.

Aš elska sterkar konur og karlmenn

17 september 2014 - Heiša Žóršar

Þú mátt kalla hana ofdekraða prinsessu - þú hefur líklegast rétt fyrir þér. Hún þekkir sín eigin gildi og er fullmeðvituð um hversu mikils virði hún er. Hún krefst þess sama af þér. Hún er sterk kona. Sumir vilja meina að hún sé flókin...
 
Tökum í burt allt kjaftæðið og kíkjum á nokkur atriði. Svona elskar þú flókna og sterka konu. Og hún þig. 

Edik sem heilsumešal eša hreinsilögur?

17 september 2014 - Heiša Žóršar

Hægt er að nota edik í matargerð, sem heilsumeðal, gegn slæmri lykt og fleira og fleira. Vissir þú að gott er að drýgja tómatsósuna með því að skella saman við slettu af ediki? Vissir þú að dauðhreinsa má skurðbretti með því að strjúka yfir þau með óblönduðu ediki? 

Heilbrigt og gott kynlķf getur gert kraftaverk fyrir śtlit okkar

16 september 2014 - ritstjórn

Við konur eyðum flestar fleiri þúsundum króna  í allskyns krem, snyrtivörur og fatnað til að líta betur út.
 
Heilbrigt kynlíf með þeim sem þú elskar gerir samt stórt kraftaverk. Móðir Náttúra sér um að gefa konum glóandi og yngra útlit, með kynlífi sem að sama skapi eykur blóðflæði og veitir aukna hamingju. 

Hugljśf saga; Takk pabbi

16 september 2014 - Heiša Žóršar

Dag einn, ákvað mjög efnaður faðir að keyra með son sinn í gegnum fátækrahverfi og sýna honum þannig hvernig hinir fátæku búa.
 
Þeir tóku tvo daga í ferðalagið og gistu á bóndabæ sem faðirinn skilgreindi sem mjög fátæklegur bústaður. 

Hunang bżr yfir lękningamętti

16 september 2014 - Heiša Žóršar

Hunang er ekki aðeins afbragð í kroppinn, það býr yfir lækningamætti líka. 
 
Skoðaðu hvað hægt er að gera heima, með eina litla sæta hungangskrukku sér við hönd.  

Gešoršin 10

16 september 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Hér á eftir fara setningar sem gott er að hafa í huga - bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum.
 
Þessar setningar eru í boði Geðrækt - Lýðheilsustöð.

Rosalegar fyrir og eftir myndir! Helvķtis śtlitsdżrkun

15 september 2014 - ritstjórn

Nú róum við okkur á þvælunni. Helvítis útlitsdýrkun morandi út um allt! (afsakið orðbragðið...eða þannig...)
 
Kíkið á þessar myndir hér að neðan teknar af Vadim Andreev. 
 
Við vöknum ekkert svona sko...

Aš žrķfa einsog "pró" !

15 september 2014 - Heiša Žóršar

Heimilið og hjartað

Heimili mitt er klárlega þar sem hjarta mitt er. Ég hef alltaf lagt mikið upp úr því að skapa þægilegt andrúmsloft, þar sem ég bý. Til að mér (og mínum) líði vel, þá verð ég að hafa hreint og fínt í kringum mig. 

Ręktašu félagstengslin žķn žį mun žér heilsast betur!

15 september 2014

Vissir þú að næst á eftir háum aldri er einmanaleiki stærsti áhættuþáttur dauða manneskjunnar?
 
Það er fimm sinnum meiri líkur á því að deyja of snemma ef maður býr við léleg félagstengsl en ef maður á marga góða vini og félaga.

Stórsnjallt - bśšu til žķnar eigin sśkkulašiskįlar

15 september 2014 - ritstjórn

Það er stórsnjallt að búa til ætar skálar, súkkulaðiskálar. Flott undir t.d. ís, sælgæti ...allt nema kannski harðfisk? 

Blöðrur, súkkulaði og ekki skaðar smá leikni og skálin er þín.
 

Elskašu lķfiš sem žś lifir

15 september 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Stundum þá stend ég frammi fyrir því að andvarpa og velta því fyrir mér “úff afhverju þarf lífið að vera svona erfitt”? Því lengra sem maður nær áfram í að rækta sál sína og líkama því meira fækkar í vinahópnum.
 
Vinir týnast í burtu – hætta að standa við hlið mér og fara. En nýjir og sterkari vinir bætast í hópinn. Hlutirnir breytast og mennirnir með.

Žś getur fengiš dżpri fullnęgingu ķ draumi en vöku

14 september 2014 - Heiša Žóršar

Draumar eru eitt af áhugaverðustu undrum lífsins. Á meðal Roman Era eru draumar skilaboði frá Guði.
 
Þeir munu hafa notfært sér drauma í allskyns tilgangi, létu þeir meðal annars draumatúlk fylgja þjóðarleiðtogum í bardögum sem gáfu ráðleggingar út frá draumum til að skipuleggja hernaðaráætlanir.
 
Hérna á eftir eru taldar upp ýmislegt er varðar drauma.
 
...sá sem fann upp hælana, á skilið koss-