logo

Styšjum björgunarsveitirnar - Hęttur samfara flugeldum!

21 desember 2014 - Heiša Žóršar

Undanfarið hafa sjálfboðaliðar félags Landsbjargar unnið dag og nótt við undirbúning enda er flugeldasalan mikilvægasta fjáröflun sveitanna og stendur undir stórum hluta af rekstri þeirra yfir árið.
 
Sem fyrr er vöruúrval mikið og var um þriðjungur vörunnar nýr eða endurbættur frá hittifyrra ári. Verður gaman að sjá í ár, enda björgunarsveitirnar þekktar fyrir að bjóða upp á gæða vöru. 

Handįburšur og varasalvi

20 desember 2014

Nú þegar veturinn er í hámarki og kuldaboli er endalaust að bíta, vilja hendur og varir oft verða þurrar og sprungnar. Þá eru varasalvi og handáburður nauðsynlegir í veskið. Prófið þessar einföldu uppskriftir og haldið höndum og vörum mjúkum og fínum yfir veturinn.
 

Öšruvķsi egg og bacon - svķnslega flott og gott!

20 desember 2014 - Heiša Žóršar

Ég á það til að detta niður í örþunnu svínasneiðarnar sem liggja vel þétt saman og eru án undantekninga svínslega girnilegar í mínum augum.
 
Oftar en ekki gríp ég eina fjölskyldu sem liggur í alltof þröngu plasti í matvöruverslunum. Enda finnst mér þær dónalega góðar. Ég er að tala um bacon.

Um žvott og mešferš į fatnaši - hagnżtar upplżsingar frį įrinu 1911

19 desember 2014 - Lķsa Björk Ingólfsdóttir

Um þvott og meðferð á fatnaði (Kvennafræðarinn – upplýsingar frá 1911)

„Vissa daga skal hafa til að þvo, hvort heldur þvegið er einu sinni í viku eða tvisvar í mánuði eða einu sinni í viku."
 

Viš erum u.ž.b. 1 cm hęrri į morgnana en į kvöldin

19 desember 2014 - Heiša Žóršar

Vöðvar og bein eru ómissandi uppistaða fyrir líkamann.
 
Ef það væri ekki fyrir vöðva og bein, gætum við varla hoppað, skoppað eða bara legið eins og sæt súkkulaðikaka í sófanum.
 
Hér eru nokkrar furðulegar staðreyndir um vöðva og bein:

Žiš ęttuš bara aš sjį į mér rassinn!

17 desember 2014 - Heiša Žóršar

Eftir annars draumfagra nótt, vaknaði ég við heldur óskemmtilegan draum, ef draum skildi kalla.
 
Eftir morgunsturtuna settist ég með kaffibollann minn við tölvuna einsog ég geri gjarnan áður en ég held út í hið daglega amstur.

Hin fullkomna pķka?

17 desember 2014 - Heiša Žóršar

Það sem byrjaði eins og fikt við að skoða inn í hinn skrýtna og blómstrandi heim lýtaaðgerða, endaði með glápi á heimildamynd um hina nýju sýn á fullkomnun á kvenleika; eða um Hina fullkomnu píku. Fyrirbærið virðist há konum um allan heim, þ.e. óöryggi þeirra virðist snúa að eigin kynfærum.

Sól, dans og eintóm gleši - Jólagjöfin ķ įr!

17 desember 2014 - Heiša Žóršar

Eftir ískaldan vetur dreymir flesta íslendinga um sumar, sól og fallegar strendur. Síðustu dagar hér á landinu okkar góða hefur tekið á móti okkar af frekar mikilli hörku, svo vægt sé til orða tekið.
 
Hvernig hljómar hugmyndin um að heimsækja eina af skemmtilegustu borgum heims og versla smávegis í leiðinni, um leið og hægt er að virða fyrir sér iðandi og fjölbreytt mannlíf?
 
Mjög vel, ef þú spyrð mig...
 

Svona vex hįriš hrašar į ašeins fjórum dögum!

17 desember 2014 - Heiša Žóršar

Hár er höfuðprýði, við vitum það öll. Sitt, stutt, krullað, slétt. En ef þú vilt að hárið þitt vaxi hraðar, þá er hér úrræði sem getur hjálpað til.
 
Að auka hárvöxt með einföldum og náttúrulegum aðferðum heima fyrir er vel hægt samkvæmt WomenKingdom.
 
Þessi aðferð mun flýta fyrir hárvexti og það án þess að skemma hárið ef þú fylgir leiðbeiningunum. Þú átt að sjá mun á hárinu á fjórum dögum.

Eigum viš aš gera žaš?

16 desember 2014 - Heiša Žóršar

Þetta gæti hafa hent vinkonu mína eða vinkonu systur minnar. Kannski er þetta ég? Það er í raun aukaatriði. Ef til vill gerðist þetta fyrir 10 árum...20 árum? Kannski á þessu ári; 2013. Í gær?

Það skiptir ekki öllu máli, sagan er fyndin. Sagan er sönn.

Karlmenn yfir fimmtugt um žroskašar konur

16 desember 2014 - ritstjórn

„Þegar þú ferð á stefnumót við konu á sextugsaldri, eru miklar líkur á því að hún eigi börn.
 
Eitthvað annað en þegar þær eru yngri og þú þurftir að hafa áhyggjur af því að foreldrar hennar kæmu heim. Nú þarftu aðeins að fá samþykki barnanna hennar –hafðu í huga, þau gætu verið fleiri en tvö!“
 
Þetta lét Al DeLuise hafa eftir sér opinberlega. Nokkuð gott hjá honum. En hvað höfðu hinir að segja -þroskuðu mennirnir um "eldri" konur....

Tśrmerin gegn žungri lund

16 desember 2014 - ritstjórn

Nýleg könnun hefur leitt í ljós að túrmerin ( turmeric) hefur ekki aðeins jákvæð áhrif á þunga lund.
 
Hún hefur jafnvel enn betri og áhrifaríkari áhrif en nokkurt þunglyndislyf á markaðnum.
 
Vert að prófa!
 

Mun fleiri konur en karlar greinast meš mķgreni!

16 desember 2014 - Heiša Žóršar

Nýleg rannsókn sýnir að konur eru þrisvar sinnum líklegri til að fá mígreni en karlar. En af hverju þessi munur?
 
Hugsanlega hefur hormónabúskapur kvenna eitthvað með það að gera. Hér á eftir fylgir stutt yfirlit um algengustu einkenni mígrenis og mögulegar orsakir.

Upphafiš aš góšum degi

16 desember 2014 - Heiša Žóršar

Hvað er það fyrsta sem þú segir/hugsar á morgnana? Hleypur þú um eins og geðsjúklingur á síðasta snúningi, öskrandi; -hvar eru helvítis sokkarnir mínir?!
 
Hefurðu prófað hitt; þ.e. að hafa næga stund með sjálfum sér yfir kaffi eða te, lesa blöðin, og splæsa loks í minnst 5 mínútna hugleiðingu áður en lagt er af stað út í daginn? Tvennt ólíkt.
 
Hef prófað bæði....

Viš elskum svona stöff!

15 desember 2014 - Heiša Žóršar

Hér koma nokkur gullkorn úr bókinni: "Life's Little Instruction Book", eftir Jackson Brown og H. Jackson Brown, Jr.
 
Við elskum svona stöff! Njótið vel. 
Bættu útlitið án skurðaðgerðar ...-