logo

Er fótbolti spilađur á himnum?

26 nóvember 2014 - ritstjórn

Tveir eldri menn; Jói og Siggi sátu á glámbekk í miðbæ Reykjavíkur. Þeir voru að gefa öndunum og spjalla um fótbolta, eins og vanalega.
 
Jói snéri sér að Sigga og spurði: “Heldurðu að það sé fótbolti í himnaríki?”

Hann snertir viđ hjartanu ţessi drengur - MYNDBAND

26 nóvember 2014 - ritstjórn

Danion Jones fékk heilaæxli þriggja ára gamall.  Hann undirgekkst 24. klukkustunda aðgerð og náðist að fjarlæga mest af æxlinu.
 
Því miður lést hann stuttu eftir að þetta myndband var tekið upp.
 
Þetta er eiginlega skylduáhorf, hann snertir við hjartanu í manni þessi drengur. 

Er hćgt ađ deyja úr ástarsorg?

25 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Já það er stór spurning. Svo sannarlega líður manni þannig þegar þetta ástand er í gangi. Mikil sorg að slíta sambandi og fólk hugsar sjálfsagt stundum um það, hvort það lifi þetta hreinlega af. Sársaukinn er slíkur. 
 
Læknir að nafni Dr Alexander Lyon sem er jafnframt er ráðgjafi hjartalækna á Royal Brompton en þeirra sérstæði eru hjartað og lungun. Þar mun vera teymi af fólki að rannsaka hvers vegna sumir deyja nokkrum vikum eftir óvæntan missi.
 

Vilt ţú ennţá ganga í feld af sárţjáđu dýri? - MYNDBAND

25 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Olivia Munn sýnir okkur inn í heim kínverskra loðfeldabænda. Aðfarirnar og meðferðin er svo hrikaleg að við urðum orðlausar. Það liggja enginn viðurlög við þessari hrottalegu meðferð á dýrunum,...enn sem komið er. 
 
Taktu frá nokkrar mínútur og sjáðu hvað er raunverulega í gangi. Þetta er svo mikið hræðilegt að okkur finnst tilefni til að vara viðkvæma við myndskeiðinu. 

Geislađu af hreysti -ţrátt fyrir lítinn svefn

25 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Það er fátt verra en að vakna daginn eftir svefnlitla nótt. Við upplifum okkur þrútin, eiginlega algjört "mess" bara. Það eru til nokkur ráð við því eins og öðru.  
 
Það er að segja, með réttri förðun. Þessi "trix", eiga að gera það að verkum að við lítum út fyrir að hafa fengið dásamlegan átta klukkustunda svefn. 
 

Álag og áhyggjur eru einsog glas af vatni

25 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Sálfræðingurinn gekk um herbergið á meðan hún var að kenna streitu stjórnun til ákveðins markhóps. Þegar hún lyfti upp glasi af vatni bjuggust allir við að hún myndi spyrja:
 
-Hálf tómt eða hálf fullt?

Blúndan sem elskađi mömmu sína og falleg undirföt...

24 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Ég hef séð fleiri kvenmannsbrjóst en ég kæri mig um að muna. Fleiri en margur karlmaðurinn, það er ég viss um. Mig dreymdi á tímabili kvenmannsbrjóst á meðan aðra dreymdi ber, eftir ferð í berjamó...

Stjörnuspá Spegilsins og allt og eingöngu í gríni

24 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Stjörnumerkin munu ýmist hoppa upp á Esjuna á öðrum fæti, hoppa upp og niður og eignast þannig nýja vini og sjá dansandi brjóst.
 
Græða helling af peningum með því að hætta að svara í símann, á meðan aðrir fela sig á bakvið krúttaðan fílusvip.

Börn eru dásemd! Ţessvegna eru ömmur gráhćrđar

24 nóvember 2014 - ritstjórn

Forvitið barn spurði móðir sína;
 
"mamma, afhverju eru sum hárin orðin grá?"
 
 
 

Kremkenndur eplamaski sem vinnur gegn öldrun húđarinnar!

23 nóvember 2014 - ritstjórn

Þessi eplamaski er klárlega þess virði að reyna. Epli hafa ekki oft verið nefnd í netheimum í tengslum við umhirðu húðar, sem okkur fannst svolítið spes.
 
Epli eru jú rík af collagen og elastín sem og að veita vörn gegn skaðlegum geislum úr umhverfinu, sem geta flýtt fyrir öldrun húðarinnar.

Vín í blóđi - túlki hver sem vill

23 nóvember 2014 - Tolli Jónsson

Þetta ljóð skrifaði ég eftir andvökunótt - orðin einfaldlega birtust mér í þann mund þegar samviskan sagði mér að fara að sofa...
 
...túlki hver sem vill. 

LAX á sunnudegi, eldađur í uppţvottavélinni!

23 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Rakst á þessu uppskrift og stóðst ekki mátið að kynna fyrir ykkur þessa óhefðbundnu aðferð við eldamennsku á laxi.  
 
Kíkið endilega við á heimasíðu Matarkörfunnar; www.matarkarfan.is, en þar er að finna margar spennandi uppskriftir í bland við skemmtilegan fróðleik.

RÁĐABRUGG - Láttu naglalakkiđ endast lengur međ einföldum hćtti!

23 nóvember 2014 - ritstjórn

"Ég elska þegar naglalakkið flagnar af strax daginn eftir!" Sagði engin kona.
 
Hafa það á hreinu: Enginn kona hefur nokkurntímann látið hafa þetta eftir sér, aldrei!
 
Konur vilja naglalakk sem endist. 

Það er bara þannig. Ekki búa öll naglalökk yfir þeim eiginleikum, þannig að þetta skaltu prófa næst...

Heilsuţema 2014 - Óđinsauga

23 nóvember 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Útgáfan Óðinsauga kynnir frábæra heilsuþrennu til leiks 2014 sem á erindi inn á öll heimili.
 
Þetta eru bækurnar: Dísukökur, Heilsudrykkir HildarMeiri hollusta og bókin 100 heilsuráð til langlífis.
 
 
 

Blinda stúlkan - hvađ er hćgt ađ lćra af ţessari sögu?

22 nóvember 2014 - Heiđa Ţórđar

Einu sinni var blind stúlka, sem hataði sjálfa sig vegna þessa. Hún hataði reyndar alla, nema kærastan sinn...
 
Hann var alltaf til staðar fyrir hana. Þegar hann bað hennar sagði hún að ef hún aðeins gæti séð heiminn með eigin augum, myndi hún giftast honum.
Bættu útlitið án skurðaðgerðar ...-