logo

Ętir tebollar tilvališ ķ barnaafmęliš

11 október 2014 - Heiša Žóršar

Hér kemur sniðug hugmynd t.d. fyrir barnaafmæli. Ætir tebollar sem hægt er að fylla, annað hvort með sælgæti, búðingi, ís...í raun hverju því sem þér dettur í hug.
 
Hægt væri t.d. að merkja hverju barni sitt sæti með því að "merkja" hvern bolla með nafni barnsins. Eða gefa börnunum í lok veislu til að taka með sér heim.
Falleg sem skreyting á veisluborðið, sem hægt er að borða. 

Ljósmyndir sem nįšust į rétta augnablikinu

11 október 2014 - ritstjórn

Þessar ljósmyndir náðust  einfaldlega á hárrétta augnablikinu. Sumar verulega skondnar, á meðan aðrar...tja...
 
...dæmið sjálf, en fyrst og fremst:

Konan er ekki meš handleggi - en gerir allt

11 október 2014 - ritstjórn

Af ástríðu og ákveðni er vel hægt að sigrast á líkamlegum takmörkunum.
 
Þessi stórkostlega kona lætur ekkert stoppa sig og þrátt fyrir að hafa enga handleggi, rekur hún heimili, hugsar um barnið sitt ásamt því að reka lítið fyrirtæki. 
 
Áttu rétt tæpar þrjár mínútur? 
 

Leghįlsskošun -ekki žaš skemmtilegasta, en mikilvęg!

10 október 2014 - ritstjórn

Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikilvæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins, minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. 

Aš tyggja piparmyntu eša "cinnamon" tyggigśmmi dregur śr streitu!

10 október 2014 - Heiša Žóršar

Táfíla? Vodki er málið. Það ætti svo sem ekki að koma á óvart, en alkóhólið í vodkanum  drepur bakteríur og kemur þannig í veg fyrir að þær þrífist. Mælt er með því að þvo fæturnar upp úr stykki sem vættur hefur verið upp úr drykknum...sætar tær eða súrar?
 
Þitt er valið. 

Koffein bętir minniš!

10 október 2014 - Heiša Žóršar

Mikil var ánægja mín sem kaffi-aðdáanda númer eitt að rekast utan í grein sem lofar og dásamar kaffidrykkju, þá aðallega strax að morgni.
 
Nú hafa sérfræðingar komist að því að okkur er óhætt að njóta samverunnar með kaffibollanum, því hann mun víst auka á skammtímaminnið. 
 
En vá, hvet ykkur nú samt til að starta daginn á vatnsglasi til að koma kerfinu almennilega í gang - volgt með sítrónu! Hættulega ávanabindandi þegar þú kemst upp á lagið.  

Ein ljósmynd į dag ķ heilt įr - en konan lifši viš heimilisofbeldi

9 október 2014 - ritstjórn

Hér á eftir fer stutt myndskeið sem ber yfirskriftina; "Ein ljósmynd á dag teknar á versta ári lífs míns."
 
En konan virðist vera fórnalamb ofbeldis og tekur mynd af sér á hverjum degi í heilt ár.
 
Ekki er ljóst hvort myndbandið er raunverulegt eða hvort um er að ræða herferð gegn heimilisofbeldi. En eitt er ljóst; -netheimar loga!  

Taktu fķlapensla og umfram fitu -bara sjįlf/ur!

9 október 2014 - Heiša Žóršar

Sumar dömur (og gæjar) geta varla lifað án þar til gerðra límborða, sem notaðir eru á afmörkuðum svæðum til að hreinsa í burtu umframfitu og fílana litlu svörtu. Hér að neðan getur að líta hagkvæma og klárlega sársaukaminni lausn.

Snertu tilfinninguna meš fingrunum og trśšu

9 október 2014 - Heiša Žóršar

Það sem fer upp, kemur aftur niður. Það er næsta víst. Til er bæði gott og vont, svart og hvítt og allt þar á milli. Ég trúi því að það sé til Guð og djöfull. Hvernig ég skilgreini Guð er svo annað mál.
 
Ég veit bara að hann er þarna, fyrir mér er hann kærleikur fyrst og fremst. Hversu oft hefur maður heyrt ég trúi á sjálfa mig? Gott og gilt. Ég geri það sjálf, takmarkalaust. En þegar fólk trúir því að það sé sjálfur Guð Almáttugarson verð ég eilítið skrítin í framan.

Stórkostlega falleg ķbśš -ķ hvķtu

8 október 2014 - Heiša Žóršar

Þessi fallega íbúð er staðsett í Englandi. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er eigandinn sérstaklega hrifinn af hvíta litnum, eins og svo margir. Meðal annars ég. 
 
Stórkostleg útkoma, -ef þú spyrð mig.

Glas af hreinum appelsķnusafa sögš minnka löngun ķ įfengi

8 október 2014 - ritstjórn

Appelsínur eru einn af vinsælustu ávöxtum veraldar. Appelsínur eru stútfullar af vítamínum og þá aðallega C vítamíni.

Skapašu įstrķšufullt andrśmsloft

8 október 2014 - Heiša Žóršar

Við getum víst ekki keypt andrúmsloft. Uppistaða andrúmslofts á heimilum er fólkið sjálft sem þar býr og það skapar andrúmsloftið með nærveru sinni.
 
Ég hef alveg labbað inn í hýbýli og ekkert verið þar sem kallaði á nærveru mína aftur. Svo eru það önnur heimili sem virka á mann eins og dúnmjúkur bómull -og maður vill helst ekki fara...þið skiljið. 

Fékk ilmvatn sem gengur fyrir batterķum

8 október 2014 - Heiša Žóršar

Ég er ótrúlega lánsöm manneskja. Ég fæ gjafir minnst vikulega, segi það satt. Sumar vegna kynninga, aðrar; af því bara!
 
Ótrúleg forréttindi, elska óvæntar gjafir. Þegar ég fór á pósthúsið í síðustu viku, var ég með þrjá "snepla" sem voru ávísun á pakka. Eins og lítill krakki í nammibúð -beið ég spennt.

11 įra fór hann til himna, kom tilbaka og lżsir hér reynslu sinni

7 október 2014 - ritstjórn

Frekar magnað! Hann dó, fór til himna og lýsir reynslu sinni hér, í þessu myndbandi.
 
Áttu stund aflögu? Skoðaðu þetta:
 
 

Ertu aš drepast ķ bakinu?

7 október 2014 - Heiša Žóršar

Bakverkur er hvimleiður andskoti, það er bara þannig. Það er ekki nægilegt að mæta einu sinni í viku til sjúkraþjálfara og halda svo áfram uppteknum hætti. Það er; að sitja í rangri stellingu við tölvuna meðal annars. 
 
Verum meðvituð og hlustum á líkamann. 
...sá sem fann upp hælana, á skilið koss-