logo

Pelsar og skinn

25 júlí 2014

Á köldum degi á okkar fallega Íslandi er ekkert betra en að eiga eins og eitt stykki pels til að fleygja sér í ef maður ætlar út. Á árum áður voru það bara þessar ríku og frægu sem höfðu efni á að eiga pels. Í dag geta allar konur átt slíka yfirhöfn. Það er yndislegt að vita af henni inni í skáp eftir að hafa litið út og séð að allt er á kafi í snjó. Pelsar eru hlýir og kósý. Konu verður ekki kalt í pels. Treystið mér, ég á nokkra og er dugleg að nota þá.
 

Hvaš er įst?

22 júlí 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Ást er þegar tvær manneskjur snerta sál hvor annarrar.
 
Ást er heiðarleiki og traust.
 
Ást er að hjálpa hvert öðru.
 
Ást er gagnkvæm virðing.

Įstrķšugreining

22 júlí 2014

Ég sagði ykkur um daginn í pistlinum mínum um Zumba að ég hefði gert ástríðugreiningu á sjálfri mér og lofaði þar að segja ykkur allt um það hvernig hún færi fram. Ástríðugreining er til þess gerð að upplýsa mann í einföldu máli, um hvað það er sem raunverulega gerir mann hamingjusaman.

Joss Stone

18 júlí 2014

Jocelyn Eve Stoker er fædd sautján árum á eftir mér, eða árið 1987. Hún syngur soul, R&B og blús og hefur að auki komið fram sem leikkona. The Soul Sessions, hennar fyrsti diskur, sem kom út árið 2003, fleygði konunni á stjörnuhimininn. En hugsið ykkur bara, stúlkan var 16 ára gömul! Við þekkjum hana sem Joss Stone.

Raušhęršir hafa lķka sįl

18 júlí 2014 - Heiša Žóršar

Ungur bandarískur strákur tók upp myndband fyrir nokkrum árum síðan og setti á Youtube. Síðan þá hafa rúmlega 20 milljónir manns skoðað myndbandið. Hann vildi koma á framfæri í 3ja mínútna tölu að rauðhærðir hefðu einnig sál.

Previous messageNext messageBack to messages Saga um mann sem hafši eitt sinn įhrif į lķfiš mitt

18 júlí 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Hann gekk álútur meðfram götunni - hann brosti ekki. Hann hélt áfram göngu sinni að strætóskýlinu og staldraði við þar. Ég sá hann standa þar - þar til hann hvarf sjónum mínum úr baksýnis speglinum.
 
 Ég hugsaði til hans - hvernig ætli honum líði. Ætli hann sé hamingjusamur eða óhamingjusamur? Ætli honum farnist vel í sínu lífi?

Kanntu aš lesa śt śr lķkams- og andlitstjįningu?

17 júlí 2014 - Heiša Žóršar

Ómeðvituð líkamstjáning fólks getur sagt heilmargt til um hvað viðkomandi er að hugsa. Hvernig viðkomandi líður og einhverjir halda því fram að orðin hafa mun minna vægi en líkamstjáning okkar –eða um 10%.
 

Meira um Gunnars Majónes

17 júlí 2014 - ritstjórn

Svo er talað um kennitöluflakk, það er ekki rétt. Gamla Gunnars Majones varð gjaldþrota því miður! Það var ekki gert af ásetningi að það fór í gjaldþrot.
 
Það var allt gert til að reyna að bjarga því en það var bara því miður ekki hægt. Kleopatra Kristbjörg stofnaði fyrirtæki og hún keypti þrotabúið Gunnars Majones. Fyrirtækið hennar Kleopötru keypti þrotabúið! Þannig að þetta er ekki kennitöluflakk! Enda ætlar hún að borga skuldir gamla þrotabúsins og annað var heldur aldrei meiningin.

Lķfiš er gjöf sem viš ęttum aš fara vel meš!

17 júlí 2014

Og þakka à hverjum degi fyrir,þakka fyrir að geta gengið séð og vera heilbrigð og eiga heilbrigt líf það er ekki endilega sjàlf gefið...
 
En oft í öllu lífsgæðakappinu vill maður gleyma sér... Fólk lendir í ýmsum àföllum í gegnum lífið sumir meira en aðrir og misjamt hvernig fólk tekur à hlutunum ....

Misheppnašar fegrunarašgeršir

17 júlí 2014 - Heiša Žóršar

Sitt sýnist hverjum um fegrunaraðgerðir og útlitsdýrkun almennt. En því er ekki hægt að neita að lýtaaðgerðir takast misvel eins og dæmin sýna. Að auki virðast sumir ekki kunna að gæta hófs í þessum efnum. Fara ekki bara alla leið með þetta, heldur langtum lengra og eiginlega lengra en það.  

Ég er hamingjusöm

17 júlí 2014 - Gušlaug Helgadóttir

Ég hef oft á tíðum velt því fyrir mér hvað fólki gengur til þegar það ákveður eitthvað um aðra sem er ekki rétt.
 
Núna hef ég t.d verið að skrifa pistla á Spegill.is í rúmt ár. Það er misjafnt hvað ég skrifa um en ég reyni að vera jákvæð þegar ég skrifa.

KROSSFESTING

16 júlí 2014

Ég heiti Nancy R Gunnarsdóttir og var eigandi Gunnars Majones ( gamla fyrirtækisins sem nú er gjaldþrota) ásamt systur minni Helen Gunnarsdóttur.

Tķskuvika NY

16 júlí 2014

Það er þétt setið við sýningarpallana þessa dagana á tískuvikum sem nú standa yfir. Tískuvikan í New York byrjaði 13. september og stendur til 20. september. Stjörnufansinn er yfirgnæfandi því allir vilja vita hvað verður heitt næsta vor. Það er kannski skrýtið að skrifa um það sem verður í tísku á næsta ári en svona eru nú hönnuðirnir, þeir sýna þetta snemma það sem komið er af teikniborðinu. Og halda svo áfram að hanna meira.

Skķtt meš stķgvéliš

16 júlí 2014 - Heiša Žóršar

Ég er í svakalegum vandræðum. ROSALEGUM! Algjörlega í öngum mínum.
 
HJÁLP!

Kvalarfullur og hęgfęra daušdagi....

16 júlí 2014 - Heiša Žóršar

Fyrir nokkrum árum skrifaði ég eftirfarandi grein sem birtist í mínu ástkæra Morgunblaði, sem mér finnst alla jafna lykta eins og Chester-field sófasett:
 
...var að lufsast í "kistlinum" mínum núna í kvöld og fann greinina. Skrifaði hana eftir að hafa hlustað á einn af mínum fósturfeðrum í síma eitt kvöldið, en sá lést ekki alls fyrir löngu. Öryrki eimitt, sem þurfti að berjast fyrir lífinu og fyrir sínu. Meðal annars þurfti hann að "sníkja" sér fyrir mat hjá hjálparstofnunum. Hann var oft reiður, karlinn. Hann var svooo oft reiður.  Hann dó á líknardeild úr lungnakrabbameini. Það er svo vont að vera reiður. Kannski að dauðinn sé einmitt eina réttlætið í lífinu eftir allt saman....? Spyr konan sem ekki veit.
 
Blessuð sé minning hans, síðustu vikur af hans lífi voru afar kvalarfullar, uns dauðinn miskunaði sig yfir hann og tók hann í sína umsjá. Bað hann Þóa minn vinsamlegast að halda KJ í þessu símtali.  Ég færi í málið, myndi skrifa eina grein eða svo,  sem ég myndi fá birta! (ákveðin stelpan sko....) Hefði ekkert upp á sig að vera að "skrattast" í mér. Ein lítil "ég" myndi litlu breyta þó.  Vildi fyrir alla muni ekki tala um póló-tíkur. Bara alls ekki!
 
Hér er greinin, veskú. Eitthvað breyst síðan þá? Neibb. 
 
Kíktu:
 
Heiða Þórðardóttir skrifar um málefni öryrkja, láglaunafólks og ellilífeyrisþega.
 Í spilaranum...-