logo

Ašgįt skal höfš ķ nęrveru sįlar... og sįlarlausra

24 október 2014 - Heiša Žóršar

Sá sem talar vel um aðra þegar þú ert nærri, talar vel um þig þegar þú ert fjarri.
 
Sá sem talar niður til þín vegna útlits þíns sem dæmi, er ósáttur í eigin skinni. Sá sem segir fallega hluti við þig er sáttur einstaklingur.
 
Það er staðreynd.

Svona į aš labba į ķs einsog fagmašur! - Skżringarmynd!

24 október 2014 - ritstjórn

....mörgæsirnar kunna þetta, tökum þær til fyrirmyndar!
 
Góða helgi!

Hversu marga įfenga drykki žarf til aš skemma hśšina?

24 október 2014 - ritstjórn

Einn og einn drykkur stöku sinnum af Chardeonnay eða Whiskey mun ekki eyðileggja á þér húðina, en hversu mikið þarf til, til að áfengisdrykkja hafi eyðileggjandi áhrif á húðina?
 
Góðu fréttirnar eru að það eru nokkur atriði sem hægt er að gera, til að líta aðeins betur út daginn eftir. Skál fyrir því!

Sonjan - fallegt einlęgt ljóš frį karlmanni til konu

23 október 2014 - Tolli Jónsson

Mig langaði til að tjá þessari konu hvað mér þætti til hennar koma og orð virtust svo ofnotuð þegar ég byrjaði svo ég gerði það sem ég kunni best, setti orðin í stöku sem breyttist í ljóð.

Étur žś ekki neitt?

23 október 2014 - Heiša Žóršar

Sumt á sér stað og stund, annað engan veginn. Hvorki stund né stað. Mig langar að deila með ykkur smá sögu, eða sjónarmiði þar sem ég eins og svo margir fleiri eru komnir með upp í kok af útlitspælingum fyrir allan peninginn!

Allan!

Við vitum jú öll að við erum misjöfn af guði gerð. Takk guð segi ég nú bara. Komum í allskyns útgáfum og flottum.
 
 

Brśnka ķ skammdeginu

23 október 2014 - ritstjórn

Hver kannast ekki við hvíta, föla húð á þessum tíma ársins? Það eru margir sem vilja fríska upp á útlitið með brúnkusprautun eða brúnkukremi.
 
Hvað er það sem þarf að gera til þess að fá flotta og jafna brúnku ?
 

Hvaš segir andlit žitt um persónuleika žinn?

23 október 2014 - Heiša Žóršar

Já, nú getur þú lesið í andlit! Þitt eigið og/eða annarra. Aðeins til gamans og svona nokkuð skildi aldrei taka of alvarlega.
 
Passar þetta?

Og śt meš žaš liš -į stundinni!

22 október 2014 - Heiša Žóršar

Stundum stjórnar heppni því hver gengur inn í líf okkar. Eða óheppni, það fer svona eftir því hvernig á það er litið.
 
En við ákveðum alltaf sjálf hvort við sínum frumkvæðið að samskiptum eða ekki, hverjum við viljum halda í lífi okkar og hverjum ekki.
 
Auðvelt? Ég veit...

Stórglęsileg hįrgreišsla į nokkrum mķnśtum - žś getur žaš!

22 október 2014 - Heiša Žóršar

Jebb, þú getur það. Gellan sýnir okkur á nokkrum mínútum hvernig hægt er að ná fram fallegri greiðslu sem hæfir hvar og hvenær sem er!

Snillingur!

Almenn hand- og tannumhirša getur komiš ķ veg fyrir smit

22 október 2014 - ritstjórn

Reglulegur handþvottur er auðveldasta leiðin í baráttunni gegn smitsjúkdómum.
 
Einnig er gott að hafa í huga að í tannburstanum þínum geta leynst mikið af bakteríum, sumar hættulausar, aðrar ekki.

Kiwi virkar eins og laxerolķa - Kiwi og jaršaberjaorka - UPPSKRIFT

22 október 2014 - Heiša Žóršar

Kiwi er ekki aðeins gott á bragðið, Kiwi er ríkt af C-vítamíni, potassium og E-vítamíni. Einng er að finna A-vítamín í þessum loðna, ljúffenga ávexti.
 
Í einu Kiwi eru aðeins um 46 kalóríur. Sökum þess hversu hátt fiber-hlutfall er í ávextinum, hefur honum stundum verið líkt við laxerolíu...

Ętir tebollar tilvališ ķ barnaafmęliš

11 október 2014 - Heiša Žóršar

Hér kemur sniðug hugmynd t.d. fyrir barnaafmæli. Ætir tebollar sem hægt er að fylla, annað hvort með sælgæti, búðingi, ís...í raun hverju því sem þér dettur í hug.
 
Hægt væri t.d. að merkja hverju barni sitt sæti með því að "merkja" hvern bolla með nafni barnsins. Eða gefa börnunum í lok veislu til að taka með sér heim.
Falleg sem skreyting á veisluborðið, sem hægt er að borða. 

Ljósmyndir sem nįšust į rétta augnablikinu

11 október 2014 - ritstjórn

Þessar ljósmyndir náðust  einfaldlega á hárrétta augnablikinu. Sumar verulega skondnar, á meðan aðrar...tja...
 
...dæmið sjálf, en fyrst og fremst:

Konan er ekki meš handleggi - en gerir allt

11 október 2014 - ritstjórn

Af ástríðu og ákveðni er vel hægt að sigrast á líkamlegum takmörkunum.
 
Þessi stórkostlega kona lætur ekkert stoppa sig og þrátt fyrir að hafa enga handleggi, rekur hún heimili, hugsar um barnið sitt ásamt því að reka lítið fyrirtæki. 
 
Áttu rétt tæpar þrjár mínútur? 
 

Leghįlsskošun -ekki žaš skemmtilegasta, en mikilvęg!

10 október 2014 - ritstjórn

Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikilvæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins, minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. 
...sá sem fann upp hælana, á skilið koss-