logo

Melónufyllerí

1 júlí 2012

Ja...kannski ekki fyllerí. Við erum hættar svoleiðis tímasóun. En ferskur drykkur með smá bragði...sko alvöru. Svona sumarbragði.
 
Tegundina af alkóhóli máttu bara velja, en sullaðu áfenginu gegnum trekkt inn í stóra vatnsmelónu. Leyfðu henni að drekka í sig og bjóddu svo stelpunum í spjall.

Stundum bara svo miklu meira gaman...ekki satt? Liðkar málbeinið aðeins.

En enga vitleysu samt.

steina@spegill.is
Höfundur:
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-