logo

Vor- og sumartÝskan 2013 - SamkvŠmt Vogue!

11 mars 2013 - Hei­a ١r­ar

Vor- og sumartískan 2013 er fjölbreytt og meiriháttar smart! Eldheit og litskrúðug. Doppur, rendur, belti, gaddar, blúndur...hvað viltu?
 
Hér getur að líta sýnishorn af því sem helstu tískuhús veraldar bjóða upp á í ár. 
 
Steldu stílnum! Án þess að hika...
 
Prada
Klárlega ekki þægilegasti fatnaður í heimi, en það er eitthvað....
 
 
Holly Fulton
Plast, plast og aftur plast...
 
 
Marc Jacobs
Rendur í aðalhlutverki hjá meistara Jacobs
 
 
Alberta Ferretti
Eigum örugglega eftir að sjá nokkrar útfærslur af þessum, með hækkandi sól...
 
 
Antonio Marras
Krúttlegur, sætur og stelpulegur þessi
 
 
Alexander McQueen
Þessi er fyrir sýningarpallana, eingöngu...
 
 
Roland Mouret
Appelsínugulur/rauður verður eldheitur í vor/sumar
 
 
Saint Laurent
Klassi og smart! Geggjaður hattur
 
 
Moschino
Töff
 
 
Miu Miu
Geggjuð kápa!
 
 
Erdem
Snákurinn í nýrri útfærslu...smart!
 
 
Haider Ackermann
Doppur - doppur og ennþá meiri gegnsæjar doppur!
 
Myndir;  GoRunway
Höfundur: Hei­a ١r­ar
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-