forsidan_0

Fallegt jólaskraut á 1 krónu!

Það þarf ekki urmul fjár til að hafa huggulegt í kringum sig. Ég bjó mér til t.d. þetta "jólasnjókorn" í gærkvöldi á nokkrum mínútum og kostnaður var enginn.   Ég átti allt sem til þarf. Giska á að kostnaðurinn sé í kringum eina krónu....

thrfa

Hvað með það þó þú sért ekki búin að baka eða þrífa allt hátt og lágt?

Tja, sko jólin eru rétt handan við hornið.   Yndislegur tími og allt það. Tími ást og friðar. En því miður er það ekki þannig hjá öllum. Ég held stundum að maður misskilji þennan tíma...   Tími sem á að fara í að...

happyhome

Skapaðu gott andrúmsloft á þínu heimili...

Við getum víst ekki keypt andrúmsloft. Uppistaða andrúmslofts á heimilum er fólkið sem þar býr. Það skapar andrúmsloftið með nærveru sinni og þarf aðeins einn fúlan leikmann til að skemma stemmarann ...   Ég hef komið inn á heimili kunningja þar sem andrúmsloftið var svo...

Sófaborð sem stækkar eftir þínum þörfum

Reinier de Jon, hefur bætt enn einni snilldinni við fyrrum hönnunarlínu sína. Þessi snilld kallast einfaldlega; The REK Coffee Table. Borðið er samsett úr nokkrum viðarkubbum, sem hægt er að breyta og stækka á nokkra vegu, með lítilli fyrirhöfn.   Eða eins...

serv

Þú þarft ekki að vera snillingur til að gera fallegt servéttubrot

Konan sýnir okkur einfalt og fallegt servéttubrot - algjör klassík!     

Stórkostleg 3D veggfóður

Hvort heldur sem þú ert að leita að veggfóðri sem ber vott um fullkomið dæmi um líffræna hönnun, veggfóður sem fyllir rýmið af mýkt og glæsileika eða innblástur af uppsprettu þurrlendisins, þá finnur þú hér veggfóður við hæfi.   Skoðaðu úrvalið en...

Paris Hilton með eign til leigu

Núna býðst almenningi að búa í litlu og snotru húsi dívunnar, en uppsett verð $20.000 hefur verið lækkað þar sem engin hreyfing kom á útleiguna. Eða ekki fyrr en leigan var lækkuð, 10 dögum síðar.  

Lúxusíbúð í Rússlandi

Þessi stórkostlega íbúð er hönnun þeirra Alexei Nikolashina, Alexandra Fedorova og Irina Shumaeva. Íbúðin er í einni eftirsóttustu og nýtískulegustu byggingu í Moskvu, eða í hinni frægu Triumph Palace. Hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði og kemur kalt krómið frábærlega...

Má bjóða þér vel skipulagða eign á nokkrar millur í 101?

Ég er 101 latte-lepjandi, en ögn áttavillt rotta. Og finnst það cool.  Nema hvað, þar sem ég rangla um í Grafarvoginum sem stendur, sem notabene er dásemd, þá er miðbær Reykjavíkur sá staður sem ég mun og ætla að enda...

Töff húsgögn með öðruvísi möguleika - MYNDIR

Fengið gesti nýlega? Ekki? Ertu svona leiðinleg/ur? Djók. Vertu viss - ef þú fjárfestir í einu atriðinu hér að neðan - mun húsið fyllast af gestum! Ef ekki aðeins fyrir forvitnis sakir... Hver vill ekki prófa að horfa á glært sjónvarp?...

Límmiðar með jákvæðum staðhæfingum

Límmiðar með jákvæðum staðhæfingum á veggi eru gríðarlegar vinsælir hér á landi. Enda smart, hagkvæmt og einstaklega smekklegt. Tísku Skrín bíður upp mikið úrval límmiða sem endast í allt að 20 ár innandyra og um 3 - 5 ár utan...

Kim Kardashian er með arin í hverju herbergi

Það væsir ekki um drottninguna í þessu hýbýli, en hér á eftir koma myndir úr einu húsa hennar.  Eins og sjá má er Kim mjög hrifin af arineldum, er með eitt slíkt í nánast hverju herbergi.Kíkið á myndirnar og njótið.