Góð ráð til að láta sokkabuxurnar endast lengur

Ég þori að fullyrða að sokkabuxur hafa sjaldan verið eins vinsælar og nú. Gaman að sjá úrvalið og litadýrðina. Lítið mál á poppa upp fataskápinn með litríkum og glaðlegum sokkabuxum. Úr nægu er að velja.  Eini gallinn er að þær...

Þetta er gott að vita um egg -fyrir bolludaginn!

Veistu hvernig hægt er að sjá hvort egg eru óskemmd eða ekki? Sko, án þess að brjóta skurnið?   Skelltu egg í pott eða skál (blíðlega). Settu kalt vatn yfir með örlitlu salti. Ef eggið sekkur til botns er það óskemmt....

Sniðugar hugmyndir fyrir páska...

Páskarnir mæta eftir skamma stund, eða þannig. Eftir nokkrar vikur.  Við á Speglinum erum að tapa okkur í gleðinni - týndum saman nokkrar góðar og sniðugar hugmyndir fyrir ykkur.   Vonum að þið getið nýtt ykkur sem flest -og góða skemmtun! 

snilldin

SNILLD DAGSINS: Poppaðu ferskan maísstöngul

Sjáið bara snilldina, þið eruð að fara að skora stig, sérstaklega hjá yngri kynslóðinni!    Kíktu:  

saintunderarms

Hvítar tennur og laus við svitalykt með...matarsóda!

Við erum með lausnina...og hún kostar næstum ekki neitt. 

Hunang - hveiti - mjólk - og úr verður dásamlegur maski fyrir þína húð!

Látið ekki líða yfir ykkur, í guðanna bænum. Vissuð þið kannski að hveitið í þessum maska er frábært til að tóna húðina? Jafnar pH gildið...   Já ég veit, hljómar ekki sannfærandi - en er heilagur sannleikur. Áttu hveiti? Byrjum...

ilmvatn

Ertu í ilmvatnshugleiðingum? Gott að vita!

Ertu í ilmvatnshugleiðingum? Langar jafnvel að breyta til og finna þér nýja angan sem passar þér?

Dund, dekur og dásemdir -baðvatn Kleópötru!

Spegillinn er að verða stútfullur af skemmtilegum hugmyndum handa þér. Bara fyrir þig eða fyrir þá sem þig þekkja og þú vilt gefa gjöf.   Dund og dekur og dásemdir eru hér lykilorðin. Baðbombur, gloss og fleira og fleira.  

kl1

Salernið stíflað? Snilldarráð!

Klósettið stíflað? Ekkert mál fyrir Jón Pál.   Gefum okkur að þú eigir ekki drullusokk - þá er þetta gráupplagt! Uppþvottalögur, heitt vatn - og boom! Stíflan losnar!    Svona förum við að:  

Náttúrulegt, ódýrt og afar gott fyrir lokkana - HUNANG!

Hárnæringin búin? Sérðu fram á að þurfa að þjösnast í gegnum lokkana? Áttu hunang?   Gjörið svo vel, ódýrt, náttúrulegt og afbragð fyrir lokkana þína ef þú lendir í því að hárnæring klárast á viðkvæmu augnabliki...

Banana andlitsmaski með rjóma - takk fyrir!

...já, láttu ekki líða yfir þig.   Náttúrlegt og hrikalega nærandi fyrir húðina. Borðaðu hálfan og notaðu restina í þetta:

masknn

Er hárið byrjað að þynnast? Ekkert mál fyrir Jón Pál

Jæja, þá er komið að litilli grein um heimsins öflugasta maska fyrir þurrt skemmt eða þunnt hár.   Maskinn er sagður auka hárvöxt, viðhalda raka og mýkt.

Engiferdrykkur með engri fyrirhöfn - að innan og utan skal tekið í gegn

Þessi ótrúlega einfaldi engiferdrykkur er einfaldlega geggjaður. Fyrir mig persónulega hefur hann haft margvísleg og góð áhrif.   Góð og hreinsandi áhrif á húðina og svo losar hann vatn og hindrar þannig bjúgmyndun.   Ég þjáðist af kvefi alla daga...ok þjáðist kannski...

Kartafla fyrir góða heilsu og fallegt útlit

Hún hefur jákvæð áhrif á öldrun stelpur og strákar...skolum andlitið með kartöflusafa, hvernig sem við nú framleiðum hann.   Aukaatriði, hljótum að finna útúr því.   Kartafla getur gert kraftaverk við höfuðverk, bruna, bólgum og er jafnframt sögð góð við svefnleysi og tannpínu. ...

Nornaseyði við gleymsku - nú manstu allt!

Gleymdu öllum öðrum ráðum áður en þú prófar þennan drykk, ef þú átt við gleymsku að stríða.   Ég er að tala um nornarseyði. Lumar á ýmsu daman; einfalt, ódýrt og svínvirkar. 

idiot

Ýmsar stórskemmtilegar leiðbeiningar!

Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund: "Do not use on children under 6 months old." (Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín...fyrr en þau eru orðin 7 mánaða!!!) ...ég rakst á þessa romsu leiðbeininga sem eru jú svolítið skondnar. Takk fyrir...

25 leiðir til að nota trefla

Rákumst á þessa skemmtilegu dömu í netheimum. En hún kennir okkur að nota klúta/trefla/slæður á 25 mismunandi vegu á 4.5 mínútum.    Mjög sniðug þessi og ekki síst skemmtilegt hvernig myndbandið er matreitt ofan í okkur...

Svona opnum við dós án dósaopnara

Dósaopnarinn týndur? Ekki málið, þessi lausn er alveg hreint mögnuð...

Svona förum við að ef rjóminn neitar að þeytast!

Vill rjóminn ekki þeytast og þú ert búin að prófa að kæla bæði skál og þeytara vel? Gestirnir á leiðinni og þú ranghvolfir augunum í angist?   Prófaðu að setja nokkra ísmola í aðra skál og skelltu rjómanum úr þeirri fyrri í...

Mýkri hendur með rjúkandi kaffi

  Ef þú ert eins og ég og elskar kaffi þá er þetta rétta uppskriftin fyrir þig. Við ætlum þó ekki að drekka kaffið að þessu sinni. Eða jú, fáum okkur kaffi.    Við verjum sjaldan hendur og fætur og  sumir halda að...

1 2 3 4 5 6 7