Má bjóða þér á melónufyllerí um helgina?

Tja...kannski ekki fyllerí. Við erum hætt svoleiðis tímasóun, endar bara í uppköstum og vitleysu...   En það má nú alveg fá sér smá! Hér er hugmynd að ferskum drykk með bragði og twist!   Sko alvöru sumarbragði!   

badsaltid

DIY - Baðsalt fyrir blankar dekurdrósir

Við erum flest frekar blönk svona rétt fyrir mánuðarmót. Það hefur svo sem gerst áður, við látum það ekki stoppa okkur.  Dundum okkur bara við að búa til skemmtilegan lúxus sem kostar minna...því við erum flestar dekurdrósir, innan við beinið.

sukkuladivarir

Súkkulaði gloss -búðu það til og éttu rest!

Ég hef aldrei hitt dömu sem elskar ekki gloss. Aldrei heldur konu sem ekki elskar súkkulaði.   Draumurinn um að sleikja glossið af vörunum og finna bragð af súkkulaði er aldeilis eitthvað!    Ég prófaði að búa til þennan...

strigaskor

Veist þú hvaða hlutverki aukagatið á strigaskónum þínum þjónar?

Neeei, var það nokkuð? Ekki vissi ég það fyrr en nú! Það borgar sig að kikja á þetta myndband - fótunum þínum til heilla!   Af hverju er okkur ekki sagt þetta þegar við kaupum okkur strigaskó?    

Nokkur snilldar húsráð! Fljótlegasta leiðin til að skræla kartöflur og...

Hvort heldur ,sem þú ert að leita að ráðum til að halda skótauinu í skefjum, vilt bora, þeyta eða hræra án þess að subba allt hverfið út...   ...finna spennurnar þínar á núllkommanúlleinni.... vilt eiga kost á því að velja alltaf rétta...

sukkuladimaski

Súkkulaði hunangs andlitsskrúbbur -eykur blóðflæði og mýkir húðina

Nú ætlum við að taka andlit og háls og útata allt klabbið upp úr girnilegu kakómauki.   Veskú, súkkulaði- og hunangs andlitsskrúbbur sem afeitrar húðina!

svitalyktaeydir

Svitalyktareyðir sem þú mátt borða!

Flestir hafa áhuga á því sem þeir set í sig og á. Oft heyrum við um hversu mikið sé af aukaefnum í öllu mögulegu. Meira að segja snyrtivörunum sem við setjum á húðina. Við vitum að það sem við setjum á húðina fer inn í kerfið hjá...

RÁÐABRUGG; Lengdu líftíma afskorinna blóma

Hver elskar ekki afskorin blóm? Flestir elska þau... grunar okkur.   Að sama skapi er hundfúlt þegar vöndurinn visnar, en það eru til nokkur góð ráð til að lengja líftíma blómanna.   Eins og t.d. að skera ávallt á ská neðan af...

Súkkulaði- og hunangs andlitsskrúbbur sem eykur blóðflæði og mýkir húðina

Súkklaði, súkkulaði og ennþá meira súkkulaði! Er hægt að elska EKKI súkkulaði? Varla...Súkkulaði er ekki bara gott það er GOTT.   Vissir þú að súkkulaði eða  hreint kakóduft er afbragð á húðina þina? Og þá sérstaklega gott fyrir mjög þurra húð. ...

Nokkur góð grillráð

Að ýmsu ber að hyggja þegar kemur að grillinu. Hér birtum við ýmis ráð sem gott að hafa í huga þegar eldað er yfir opnum eldi.   Hefurðu til dæmis hugleitt að setja álpappír undir kolin, til að auðvelda þér þrifin...

Búðu til þitt eigið tannkrem og munnskol

Til að fyrirbyggja tannskemmdir og sýkingu í tannholdi er gott að hafa eftirfarandi í huga.

Er hárið þurrt eftir veturinn?

Hár, neglur og húð eiga það til að verða þurr eftir veturinn og okkur fannst tilvalið að setja inn tvo einfalda hármaska sem þú getur gert heima. Okkur langar að deila með ykkur tveimur góðum möskum fyrir hárið. Njótið vel....

Grófur og góður andlits- og líkamsskrúbbur fyrir óhreina húð

Þessi heimalagaði andlits- og líkamsskrúbbur er alveg gríðarlega öflugur. Skrúbburinn hreinsar húðina afar vel og skilur hana eftir silkimjúka og allt að því berrassaða...

Svona brjótum við saman skyrtu og boli á núllkommanúlleinni!

Þvílík snilld!  Þessi aðferð sparar nú aldeils tímann og þá sérstaklega á stórum heimilum. Svona brjótum við saman skyrtu og boli á "nótæm" ! 

Mikilvæg atriði þegar kemur að grillinu

Þegar Íslendingar grilla mat setja þeir hann yfirleitt á grillristina á gas- eða kolagrillinu, beint yfir logana og grilla hann við beinan og oftast fremur háan hita.  Ef stykkin eru stór eða hráefnið viðkvæmt er maturinn þó stundum vafinn í...

Gloss með trönuberjabragði

Um leið og við fögnum komandi sumri með síhækkandi hitastigi er ágætt að huga að vörunum. Eins og allir vita hefur kuldinn þurrkandi áhrif á húð okkar...og varir. Þetta bragðgóða gloss fer einstaklega vel við brosandi varir og varir í stút....

Búðu til þinn eigin varalit úr VAXLITUM (Crayons)

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér að búa til varalit? Þú getur það, og notað til þess vaxliti barnanna... ...og smotterý til viðbótar sem getið er um í myndböndunum, en dömurnar gefa upp mismunandi hráefni.  Brill, þetta verðum við á...

Bjór hefur róandi áhrif á magann

Bjór er til margs nytsamlegur, fyrir utan að drekka hann til að lyfta sér upp.  Flestir njóta þess þó að drekka hann, án þess að vita að hægt er að nota bjórinn í ýmislegt annað. Sérstaklega eru "ráðin" góð hér...

Ertu með flösu? Snilldarráð við þeim hvimleiða óvelkomna gesti

Heimatilbúin úrræði til að berjast við flösu í hársverði henta hárinu þínu etv. betur en efnin sem notuð eru í sjampó.  Eftirfarandi meðferð er tvíhliða: Fyrst notarðu hörfræ olíu í hárið og fylgir því eftir með eplaediki, sem er bráðsnjallt...

Þurra hárið burt með náttúrulegum aðferðum og bjór!

Fyrir utan það að við gætum jú hugsanlega sannfært okkur um að djúpnæring á stofu sé absólút möst á reglulegum grundvelli.  Þá er ýmislegt sem við getum gert heima til að næra þetta þurra hár sem þolir ekki neitt.  Punktaðu...

1 2 3 4 5 6 7