Það er gaman að leira - búðu til þinn eigin

Flest börn elska að leira. Því ekki að útbúa leirinn sjálf/ur? Þú átt sjálfsagt allt hráefnið sem til þarf.   Nú ef ekki, þá einfaldlega skottastu út í búð.   Kíktu hvað þetta er auðvelt.  

Flöskur verða að dýrindis djásni

Ég er alltaf svolítið skotin í þessari hugmynd, þ.e. að endurnýta flöskur sem kertastjaka/lukt. Nokkrar saman í mismunandi stærðum.     Finnst þessi lausn kjörin í t.d. sumarbústaðinn, í garðinn eða á svalirnar. Ég rakst á sniðuga lausn um hvernig er hægt...

Áttu leiðinlega bók? Breyttu henni í lampa!

Ég væflast stundum um á netinu í leit að hugmyndum. Sá svo flotta engla sem unnir eru upp úr bók, en allir þeir sem ég fann voru hinsvegar bundnir við jól.     Mig langaði að gera svipað, sem hægt væri að...

DIY: Gamall bolur verður að geggjuðum kjól eða töff topp

Áttu gamlan bómullarbol? Kannski einn af pabba, afa eða þínum fyrrverandi?   Flott!   Svona búum við til smartan kjól (eða töff bol)...án þess að nota saumavél, úr einmitt gömlum (má vera nýr....) bómullarbol.

Búðu til þína eigin ilmsteina

Það er svo margt sem má gera sjálfur fyrir lítinn pening.    Þegar pyngjan er létt er gott að geta gripið í ráð eins og þetta. Falleg krukka eða skál með ilmandi steinum, sem voru föndraðir á vetrarkvöldi, nú eða sumarkvöldi. Það...

kimono

DIY KIMONO - búðu til þitt eigið!

Stelpan er snillingur - enda hafa alls 1.642.982 manns horft á þetta myndskeið, þar sem hún kennir okkur að búa til okkar eigið KIMONO.   Stjórsnjallt að eiga eitt slíkt til að skella yfir sig á svölum sumarkvöldum, eða við hvaða tækifæri...

bleyjur1_1

Barn á leiðinni? Hér er stórsnjöll gjafahugmynd!

Hér er á ferðinni stórsnjöll hugmynd að gjöf fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn. Gjöf sem slær í mark! Alltaf! Það þurfa jú allir bleyjur á börnin sín...en bleyjur eru ekki aðeins gagnlegar á litla bossa...einsog allir vita.   Skoðaðu þessa hugmynd og athugaðu hvor...

Klútar á 10 mismunandi vegu - MYNDBAND

Sniðug stelpan hér að neðan. Hún kennir okkur að nota klúta á tíu mismunandi vegu. Það erum við vissar um að minnst þrír ef ekki fjórir hnútar/leiðir henta hverri og einni dömu. Western Wrap babycakes :)    Kíktu endilega á skvísuna og...

Baðsölt - hagkvæmar og fallegar tækifærisgjafir

Heimatilbúið salt út í baðvatnið er hreinn unaður. Öll betri baðsölt hreinsa óhreinindi og dauðar húðfrumur og flýta þannig fyrir endurnýjun nýrra fruma.   Hvernig væri að hugsa aðeins fram í tímann og búa til jólagjafirnar? Möguleikarnir eru endalausir þegar kemur að...

Gamla slæðan verður að fallegu og léttu vesti með einum hnút!

Ertu stundum í þannig aðstæðum að þú vilt hafa eitthvað létt utan um þig? Ég þekki margar konur sem eru afar spéhræddar þegar kemur að upphandleggjunum.   Hvort heldur sem er, þá er myndbandið hér að neðan snilld! Það þarf alls...

Leggings - sjö möguleikar - MYNDBAND

Við eigum allar leggings. Eða velflestar. Leggings eru ekki bara leggings og má nota þá snilld á mismunandi vegu.    Hún er alveg með þetta, daman í myndbandinu: 

DIY - Ósýnileg bókahilla og meira töff!

Algjörlega frábær útfærsla á bókahillu, sem kannski ber ekki margar bækur svoleiðis en er svo sannarlega hipp og kúl á veggnum. Hér látum við fylgja myndir af ýmsum hillum fyrir margar bækur að auki.   Og í lokin...myndband sem kennir þér að...

Magnað listaverk úr sandi - kíktu!

Þetta er alveg hreint magnað! Rumsa í ræðu, flækist einfaldlega bara fyrir!    Með öðrum orðum, orð eru óþörf. Kíktu bara...  

Búðu til þinn eigin sumarkjól á nokkrum mínútum

Sjáum ekkert því til fyrirstöðu, en að nýta ekki það sem til er í skápunum í þennan kjól. Vel hægt að notast við gamalt sængurver, gardínu eða hvað það er sem þér dettur í hug.    Hugsanlega er samt gott að hafa...

Klósettrúllur til listsköpunar - TÍU AÐFERÐIR - MYNDBAND

Leitaðu ekki langt yfir skammt í leit þinni að "hráefni" í föndur, fallegt veggskraut eða til innpökkunar. Þú skottast bara inn í baðherbergi og nærð þér í rúllu. Betra samt að safna þeim saman, því þú þarft nokkrar.  Kíktu á hér...

Karfa full af listaverkum eftir þig

Búin að öllu fyrir páska? Skellum í eina fallega körfu á stofuborðið eða til að gjafa. Fljótlegt og hrikalega cool. Við gerum þetta á núll komma núll núll einni.  Ævintýralega auðvelt og fljótlegt að útbúa körfu stútfulla af listaverkum eftir...

Appelsína verður að listaverki - MYNDBAND

Ótrúlegt hvað hægt er að gera úr grænmeti og ávöxtum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.  Þetta er sko borðskraut sem allir geta verið stoltir af! Þarf smá leikni, en þetta kemur fljótt. Vissir þú að appelsína er afbragð sem kertastjaki?...

Krosssaumur í köku sem ilmar af ást

Hér er hugmynd sem ilmar af kæreika... og alveg í stíl við sumar og sól.  Hér eru á ferðinni krosssaumskökur með ást...

Litaðu hænueggin -myndband

Það eru að koma páskar! Jibbý! Lituð hænuegg í sköpun dagsins, takk fyrir. Svona fer ég að... Ég tæmi eggin og blæs úr þeim innihaldinu (sting nál í báða enda og blæs -þarf mikla þolinmæði - hægt hægt hægt...) og sting hálfu...

DIY - ekkert væl yfir veðrinu - búum til himneskan ilm!

Ég kaupi ilmolíur yfirleitt tilbúnar - hýbýlailminn - stórútgjaldaliður af heimilishaldinu. Ég er nefnilega sökker fyrir góðum ilmi...sökker! Það er svo lítið mál að búa sjálfur til sitt eigið, að það er nánast lummó að segja frá því. Á öllum venjulegum...

1 2 3 4 5 6 7