Heimili lituð af vori og yl

Vorið skellur á eftir rúmlega korter. Eða þannig, er farið að hausta? Hef fyrir venju að skipta út púðum og skrautmunum. Set upp aðrar skreytingar sem minna á sól og yl. Einnig þríf ég betur en fyrir jólahátiðina. Já, það...

paskaegg

Súkkulaði- og pappapáskaegg -búðu til þitt eigið

Það getur verið gaman að búa til sín eigin páskaegg. Ég er að ljúga, því það ER mjög skemmtilegt. Og alls ekkert erfitt. Viðurkenni þó, að í byrjun, voru eggin mín ævintýralega ljót.   En eftir nokkrar frekar vandræðalegar útkomur, hafðist...

Karfa full af listaverkum eftir þig

Búin að öllu fyrir páska? Skellum í eina fallega körfu á stofuborðið eða til að gjafa. Fljótlegt og hrikalega cool. Við gerum þetta á núll komma núll núll einni.   Ævintýralega auðvelt og fljótlegt að útbúa körfu stútfulla af listaverkum eftir...

arinn

Hannaðu þinn eiginn arin

Þegar kemur að því að búa til arin fyrir heimilið, þá er the sky the limit. Útfærslurnar eru eins margar og þær eru misjafnar. Ýmist hlaðnir úr náttúrulegum steini, gamlar skáphurðar notaðar sem uppistaða, gömul vörubretti og svo framvegis.   Hér...

Rós úr tómötum - fallegt á hvaða disk sem er!

Tómatar eru ekki það sama og tómatar. Enn og aftur íslenskt, já takk!   Á meðfylgjandi myndbandi sem tekur örstund, er okkur kennd aðferð til að búa til fallega rós á disk eða sem skraut í salat, jafnvel á borð. Úr einmitt...

Tilvalið undir eyrnalokkana!

Hér er á ferðinni afar sniðug hugmynd fyrir allar prinsessur undir skartið.   Gamla ryðfría rifjárnið getur fengið nýtt hlutverk með því að sprautalakka í skemmilegum lit. Bleikan?   Sniðugt sem skart undir allt dingl þeirra minnstu - eða okkar.   Möguleikarnir eru endalausir þegar...

ros

Rós úr servíettu á Valentínusardaginn

Gleymdir þú blómunum handa elskunni? Ekkert mál, búðu til rós úr servíettu og smelltu á diskinn í kvöld. Rómantískara getur það varla orðið.     

Vortískan - regnbogi af mjúkum litartónum

Regnbogi af mjúkum litartónum og leikandi létt efni í bland við annað verður einkennandi í vor.   Sniðin eru ýmist kvenleg og aðsniðin í jökkum eða bein. Jafnvel útvíðar buxur, stuttar, kvart eða alveg síðar.   Allskyns mynstur í efnum, leður, stífir kragar og síð-stutt pils, það...

armknittfor

PRJÓNAÐU töff trefil með HÖNDUNUM á hálftíma!

Þessi trefill er ekki bara arfasmart og hlýlegur  - það er ekkert mál að prjóna hann og það tekur aðeins um 30 mínútur!    Myndirnar og myndbandið sýnir aðferðina afbragsvel.   Góða skemmtun!  

Falleg herbergi fyrir unglingsstúlkur

Hér á eftir eru nokkur herbergi fyrir unglingsstúlkur. Takið eftir hvernig einn aðallitur er alltaf í forgrunni. Sérlega vel heppnað litaval og útkoman einstaklega falleg og hlyleg rými.   Ég vona að í framhaldi fáir þú fullt af hugmyndum.   

Poppum upp gallastuttbuxurnar!

Það er ennþá vetur, ég veit.   En ykkur að segja er vel hægt að nota stuttubuxur, allan ársins hring. Og sumar gellur gera það, hiklaust. Farið í Kringluna og látið sannfærast.    Flestar nota sokkabuxur innanundir, til að halda á sér hita. Hér er búið...

cool

Skildi hann skyrtuna eftir? Nýtt'ana í kjól...

Eða fáðu skyrtu lánaða í verkið.    Frábært ef maður á ekkert til að fara í!

svefnherbergi

Skapaðu þitt eigið svefnherbergi - góðar hugmyndir

Hér eru nokkur nýtískuleg svefnherbergi. Möguleikarnir eru óendanlegir. Þegar unnið er að einu rými er mikilvægt að skapa heild, til að forðast ringulreið.   Hreinar línur og hlutlausir tónar ættu að jafnaði að byggja upp bakgrunn, sem síðan er hægt að...

Magnaðar ljósmyndir af brotnum styttum

Í þetta verkefni sem kallast einfaldlega Porcelain Figurines, notaði ljósmyndarinn Martin Klimas allsérstaka aðferð, en hann henti niður styttum úr þriggja metra hæð og myndaði herlegheitin á hárréttu augnabliki.   Niðurstaðan er rosaleg, svo ekki sé meira sagt. Þess háttar myndir nást...

Smellum í trölladeigsskraut og/eða gjafir

Trölladeig er þrælsmellið fyrirbæri - Ódýrt og tilvalið í föndur og/eða til gjafa.   Hér á efir fer uppskrift sem klikkar aldrei! Og hugmyndir af fígúrum til gjafa, eða einfaldlega til að gleðja ykkur sjálf. Punta heimilið eða hvað ykkur dettur í hug.   ...

jolatre

Nýttu auglýsingabæklingana í jólatré!

Á þessum árstíma er póstkassinn yfirfullur af auglýsingabæklingum flesta daga. Mér datt í hug hvernig væri hægt að nýta þetta "rusl" - ekki síst þar sem ofarlega hefur verið í umræðunni að vistvæna allan fjárann.   Meira að segja hefur umræðan snúist...

Fingramálning fyrir börnin -sem er góð á bragðið!

Það er ekki mikið mál að búa til fingraliti fyrir börnin, með hráefnum úr eldhúsinu.   Fingraliti sem má ekki aðeins borða, heldur bragðast þeir einnig vel. Ráðlagt er þó að fá sér aðeins nett smakk. Bara smá.

ljott

Föndrið jólagjafirnar - andlit úr eplum - persónuleg og skemmtileg gjöf!

Fyrir mörgum árum var ég að föndra brúður - andlitið gerði ég úr eplum. Enginn þeirra varð nákvæmlega eins. Það er svolítið föndur í kringum þetta - en þetta fannst mér alveg hrikalega skemmtilegt.   

Búðu til engil úr skúf eða dúsk

Ég hef alltaf hrifist af englum, safnaði þeim á tímabili og á því nokkra. Ég hef líka búið þá til í hinum ýmsu útfærslum. Rakst á þennan; öðruvísi og flottur og hægur vandi að útfæra á mismunandi hátt.  

Búðu þér til tuðrudruslu úr gömlum bol

Hver á ekki hlýrabol sem ekki lengur er í náðinni? Engin ykkar? Frábært, en ég vissi það nú. Sækja í skúffuna stelpur mínar, því nú gerum við tuðru dagsins.   Hlýrabolur og hugmyndaflug...tuðrutvenna með stæl.

1 2 3 4 5 6 7