logo

Skrifpúltiđ

Elizabeth Taylor í máli og myndum

26 febrúar 2015 - ritstjórn

Þessi heimsfræga leikkona hefur átt afar viðburðaríka ævi, svo ekki sé meira sagt. Ferill hennar sem leikkona og fyrirsæta hefur verið afar farsæll og glæstur.
 
Elizabeth fæddist 27. febrúar árið 1932 og lést hún 23. mars 2011, þá 78 ára gömul. 
 
Elizabeth hefur í gegnum tíðina látið nokkrar setningar falla sem hafa orðið ódauðlegar og koma til með að lifa löngu eftir hennar dag. Við birtum hér nokkrar ásamt frægum myndum af þessari tímalausu drottningu kvikmyndanna.

Stuttpíka og langastöng

25 febrúar 2015 - ritstjórn

Hafið þið velt fyrir ykkur af hverju allir puttarnir okkar enda ýmist á putti eða fingur, nema einn? Langatöng, TÖNG! Eins og miðfingur handarinnar er oftast nefndur. Ef við kíkjum enn lengra til forfeðranna þá var hann einnig kallaður langastöng.

Kona ein fór ađ versla í Bónus

24 febrúar 2015 - ritstjórn

Kona nokkur var að versla í Bónus-verslun í hverfinu. Hún var búin að setja 3 lítra af létt mjólk í körfuna ásamt 1 eggjabakka með 10 eggjum, 1/2 lítra af appelsínusafa, 1 höfuð kínakál, kaffipakka og bréfi af beikoni.

I LOVE MYSELF MORE!

Þessi færsla í dag mun vera í frekar “andlegri” kantinum en mér finnst rosalega mikilvægt að ræða þann part af og til.
 
Þar sem að þið hvetjið mig oft að segja meira frá sjálfri mér og lýsa því hvernig ég er þá fannst mér þessi færsla tilvalin.

Sönn nútímasaga: Hetjan!

22 febrúar 2015 - ritstjórn

Ég var nú hvorki stór né stæðilegur maður. Bara svona venjulegur náungi sem vann á tímabili alla daga og aðra hvora helgi í bakaríi á næturnar í Kaupmannahöfn, sem aðstoðarmaður.
 
Laugardagskvöld rennur upp. Það er fullt tungl og svarta myrkur.

Tvćr myndir á Stockfish og ein í bígerđ

22 febrúar 2015 - ritstjórn

Framleiðandinn Eva Sigurðardóttir þreytir frumraun sem leikstjóri Askja Films er ungt kvikmyndafyrirtæki í eigu Evu Sigurðardóttur, en fyrirtækið framleiðir meðal annars tvær stuttmyndir á kvikmyndahátíðinni Stockfish, sem fram fer um þessar mundir í Bíó Paradís.

Sönn nútímasaga: Ţú ert natural born lopapeysa!

22 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Takk fyrir síðast. Þetta var alveg fínt, eða þannig. Bara eitt atriði: Sumt einfaldlega veit ég ekki. Ekki spyrja. Haltu kjafti og þegiðu svo.

Vođalega er hún vitlaus...eđa hvađ?

19 febrúar 2015

Eins og svo margir, hættir maður að hlaupa á eftir stelpum og boltum með árunum og allt í einu, upp úr þurru er kominn magi...
 
Eins og svo margir aðrir, fær maður sér meðlimakort í líkamsræktarstöð, en það er alltaf eitthvað sem kemur upp á, svo maður fer aldrei af stað.

Í dag er munađur ađ kúka!

19 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Staðreynd málsins er sú að ég kýs að sjá það bjarta í allt og öllum aðstæðum.
 
Ef ekki birtir til; nú þá bara kveiki ég í. Ef eitthvað hreyfist ekki, þá hristi ég það...
 
Fólk segir gjarnan; -líttu á björtu hliðarnar. Það finnst alltaf eitthvað gott í öllum aðstæðum.

10 heimskustu glćpamenn veraldar

19 febrúar 2015 - ritstjórn

Kona ein vaknaði við að Juan Gonzales Jr. frá Colarado stóð yfir henni þar sem hún lá í rúminu sínu. Gonzales tók símann hennar og addaði henni í framhaldi á Facebook....
 
Svo var það hann Daniel, hann hringdi einfaldlega á undan sér til að athuga hvað væri mikill peningur í kassanum áður en hann mætti á svæðið. Löggan beið eftir honum...

Ég á líf... ţetta líf...

18 febrúar 2015

Við fáum eina heilsu og eitt líf í þessu lífi sem við lifum.
 
Ég er nýorðinn 49 ára gamall, varð það í endaðan janúar ég verð 50 ára á næsta ári, ef þessi sem öllu ræður lofar.

Hugsa ég til ţeirra sem eru látnir á hverjum degi? Nei, auđvitađ ekki...

17 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Mér þykir dauðinn ansi magnað fyrirbæri, einsog flestum. Kannski ekkert sérstaklega heillandi en klárlega er dauðinn það eina sem við getum gengið að sem vísu.

Lítil stelpa fćr risastóran pakka í afmćlisgjöf - ÓBORGANLEGT ATRIĐI!

15 febrúar 2015 - ritstjórn

...þetta er ómetanlegt myndskeið. Hún á afmæli og fær risastóran pakka. Hvað skildi leynast?
 
Hver er bestur í heimi - geimi? 

Af hverju Valentínusardagurinn?

14 febrúar 2015 - ritstjórn

Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni, haldinn á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Dagurinn á uppruna sinn í Evrópu á 14. öld. Venjan er að gefa þeim heittelskaða/heittelskuðu gjafir á borð við blóm og konfekt og láta ástarjátningu fylgja með á þar til gerðu korti.

Fallegasta Valentínusar auglýsingin sem viđ höfum séđ!

14 febrúar 2015 - ritstjórn

Við erum að tala um gæsahúð og allan pakkann!
 
Úff - sætt, til hamingju með daginn - allar elskur!
 

Óborganleg ţessi börn! - Ţvílíkir hćfileikar - úff!

11 febrúar 2015 - ritstjórn

Börn frá Norður Kóreu spila á gítar - og tja, sitthvað meira en aðeins það.
 
Góða skemmtun - kíktu á myndbandið og gakktu í framhaldi hratt inn/út eða í gegnum einhverjar gleðilegar dyr. 

Má bjóđa ţér gćđastimpil á eigiđ rassgat eđa ađdáun frá öđrum?

10 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Er það merki um manngæsku að "hugsa" til þeirra sem eiga um sárt að binda?
 
Kveikja upp í arninum, kúldrast einsog úfið, úldið stykki upp í sófa og hugsa, hugsa, hugsa... gera ekki neitt. Bara hugsa?
 
Og kannski tala smá...

Mögnuđustu fossar Evrópu - Stórkostlegar myndir!

10 febrúar 2015 - ritstjórn

Hægt er að finna fjöldann allan af mögnuðum fossum út um alla Evrópu, sem laða að sér fleiri þúsundir ferðamanna á hverju ári.

Fossarnir sem sýndir eru hér á eftir munu þó vera þeir mögnuðustu samkvæmt úrtaki og áliti ferðamanna og spekúlanta.  Magnaðir!

Keđjubréf - ekki annađ hćgt en ađ elska ţau

9 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Yfirleitt hef ég litið á keðjubréf sem sniðug innskot í hversdagsleikann. Glotti út í annað og sendi aldrei neitt áfram. Oftast lenda þau í ruslinu, ólesin.
 
Ég trúi því að ekkert sé til sem heitir ,,heppni", heldur stjórnum við þeim mikið til sjálf, örlögum okkar, með okkar eigin hugsunum, gjörðum og viðhorfum.
 
Þarna koma einnig skýr markmið sterk inn. Útkomuna myndi ég aldrei flokka undir heppni. Útkoman er einfaldlega þín. Þú ræður hvað þú gerir við hana.
 

25 heimsţekktir einstaklingar -áđur en ţau urđu frćg - ţetta verđur ţú ađ sjá!

7 febrúar 2015 - ritstjórn

Jim Carrey, Denzel Washington, Nicole Kidman, Jack Nicholson, Angelina Jolie, Ben Stiller og fleiri á gömlum og stuttum myndbrotum. Eða allt frá árinu 1959.

Sum fyndin, önnur lala...en vel þess virði að gefa sér þrjár mínútur í að sjá frammistöðu þessara einstaklinga, þegar þau voru á barmi heimsfræðgðar.
 
Áttu lausar þrjár mínútur?  Góða skemmtun!
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-