logo

Skrifpúltiđ

Ljósmyndir sem náđust á rétta augnablikinu

11 október 2014 - ritstjórn

Þessar ljósmyndir náðust  einfaldlega á hárrétta augnablikinu. Sumar verulega skondnar, á meðan aðrar...tja...
 
...dæmið sjálf, en fyrst og fremst:

Konan er ekki međ handleggi - en gerir allt

11 október 2014 - ritstjórn

Af ástríðu og ákveðni er vel hægt að sigrast á líkamlegum takmörkunum.
 
Þessi stórkostlega kona lætur ekkert stoppa sig og þrátt fyrir að hafa enga handleggi, rekur hún heimili, hugsar um barnið sitt ásamt því að reka lítið fyrirtæki. 
 
Áttu rétt tæpar þrjár mínútur? 
 

Ein ljósmynd á dag í heilt ár - en konan lifđi viđ heimilisofbeldi

9 október 2014 - ritstjórn

Hér á eftir fer stutt myndskeið sem ber yfirskriftina; "Ein ljósmynd á dag teknar á versta ári lífs míns."
 
En konan virðist vera fórnalamb ofbeldis og tekur mynd af sér á hverjum degi í heilt ár.
 
Ekki er ljóst hvort myndbandið er raunverulegt eða hvort um er að ræða herferð gegn heimilisofbeldi. En eitt er ljóst; -netheimar loga!  

Snertu tilfinninguna međ fingrunum og trúđu

9 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Það sem fer upp, kemur aftur niður. Það er næsta víst. Til er bæði gott og vont, svart og hvítt og allt þar á milli. Ég trúi því að það sé til Guð og djöfull. Hvernig ég skilgreini Guð er svo annað mál.
 
Ég veit bara að hann er þarna, fyrir mér er hann kærleikur fyrst og fremst. Hversu oft hefur maður heyrt ég trúi á sjálfa mig? Gott og gilt. Ég geri það sjálf, takmarkalaust. En þegar fólk trúir því að það sé sjálfur Guð Almáttugarson verð ég eilítið skrítin í framan.

Fékk ilmvatn sem gengur fyrir batteríum

8 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Ég er ótrúlega lánsöm manneskja. Ég fæ gjafir minnst vikulega, segi það satt. Sumar vegna kynninga, aðrar; af því bara!
 
Ótrúleg forréttindi, elska óvæntar gjafir. Þegar ég fór á pósthúsið í síðustu viku, var ég með þrjá "snepla" sem voru ávísun á pakka. Eins og lítill krakki í nammibúð -beið ég spennt.

11 ára fór hann til himna, kom tilbaka og lýsir hér reynslu sinni

7 október 2014 - ritstjórn

Frekar magnað! Hann dó, fór til himna og lýsir reynslu sinni hér, í þessu myndbandi.
 
Áttu stund aflögu? Skoðaðu þetta:
 
 

Gott sjálfsöryggi er ađ ţora!

7 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Á mínum yngri árum gat ég endalaust þvælt með þessi hugtök; sjálfsvirðing, egóismi og sjálfselska. Ég þekkti ekki muninn. Ruglaði þetta með góða sjálfsvirðingu, stórt egó eða jafnvel oflæti.
 
Í dag veit ég hinsvegar að gott sjálfstraust þarf ekkert endilega að vera fólgið í því að viðkomandi sé með allt á hreinu varðandi sjálfan sig.
 
Miklu frekar að manneskjan upplifi mótlæti, án þess að missa sjálfsöryggi sitt.

Hamingja ţín er í ţínum höndum - Gríptu hana!

6 október 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Afhverju ertu að sóa tíma þínum í hatur – reiði - pirring eða aðrar neikvæðar tilfinningar?

Fyrir hverja mínútu sem þú notar til að vera reiður þá áttu 60 sekúndum minni tíma til að njóta gleði og hamingju.

FEGURĐ - tileinkađ öllum konum ţessa lands

5 október 2014 - Tolli Jónsson

Þetta ljóð er tileinkað öllum konum þessa lands, svo einfalt er það. 

Má bjóđa ţér vinnu? 24/7 - 365 daga á ári?

4 október 2014 - ritstjórn

Má bjóða þér vinnu? 24/7 - 365 daga á ári? Laun enginn. Engin pása...
 
Þetta myndband verður þú að horfa á til enda! Ekki bara ótrúlega fyndið -tekur ótrúlegan twist ... sem hittir beint í mark!

Sandra Bullock og Helen Mirren sýna okkur hvađ viđ ţurfum til ađ komst vel af (GIF)

4 október 2014 - ritstjórn

Sandra Bullock og Helen Mirren eru ekki aðeins tvær af bestu og virtustu leikkonum samtímans, þær eiga einnig sama afmælisdag. Bullock verður 49 ára og Mirren 68 ára á árinu. 
 
Fengum þessa snilld að láni frá Huffingtonpost, færðum yfir á okkar ilhýra og skreyttum aðeins.

Áđur en ţú íhugar kynlíf međ tveimur karlmönnum -lestu ţetta!

3 október 2014 - Spádóms- // XXXgyđjan

Ef tilhugsunin um að stunda kynlíf með tveimur karlmönnum æsir þig upp, þá ertu ekki ein um það.
 
Ein af hverjum tíu konum viðurkennir að þeirra helsta fantasía sé að eiga kynmök með tveimur karlmönnum samtímis - og það eru aðeins þær konur sem viðurkenna það. Þannig að það má alveg gefa sér að talan sé hærri.

Tungumál ástarinnar - örsaga

2 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Við deildum saman lífi. Ég og þú. Og líkt og bútasaumsteppi sem togast til og frá þegar við sofum, toguðum við í hvort annað. Í þessa áttina eða hina.
 
– Þú kallaðir mig stundum „teppaþjóf“...
 
Við deildum saman flöskum af víni, fríunum okkar og innstu leyndarmálum og þrám. Ég hreinsaði til í bókaskápnum, safnið þitt smellpassaði við mitt.

Hvort er mikilvćgara í ţínum huga, ástin eđa starfsframinn?

2 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Ókunnug manneskja er komin til að heimsækja mig. Hún segist tengjast mér fjölskylduböndum.
 
En ég á enga fjölskyldu. Ekki eiginkonu, engin börn, ekki foreldra, engin systkin. Ég hef aldrei séð þessa manneskju áður. Get þó ekki neitað að það hljóta að vera einhver tengsl okkar á milli. Hún hefur gráu augun mín, rauðleita hárið, sérstöku hökuna og há kinnbeinin.

Hćttu ađ kvarta - Já, í guđana bćnum hćttu ađ kvarta!

1 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Hættu þeirri þörf þinni fyrir að þurfa alltaf að hafa rétt fyrir þér. Ekki vinnandi vegur í sjóðheitu hel....osfrv.
 
Hættu þessari stjórnsemi. Þú getur ekki möguega haft stjórn á öllum sköpuðum hlutum.
 
Hættu að kenna öllum öðrum en sjálfum/sjálfri þér um það sem miður fer. Taktu ábyrgð! 

Ţegar Kćrleikurinn hitti Hégómann og loks Ţekkinguna

1 október 2014 - Heiđa Ţórđar

Einu sinni voru allar tilfinningarnar samankomnar í fríi á eyðieyju. Samkvæmt eðli sínu, þá skemmtu þær allar sér konunglega, hver á sinn hátt.
 
Allt í einu kom viðvörun um yfirvofandi storm og allir voru hvattir til að yfirgefa eyjuna.

Veröldin séđ frá öđru sjónarhorni - MEIRIHÁTTAR MYNDASERÍA

30 september 2014 - ritstjórn

Sagt er að oft sé gott að breyta sjónarhorni sínu til að koma með lausnir eða svör í ákveðnum málum.
 
Ljósmyndarinn Caulon Morris tók þetta fína ráð bókstaflega. Verk hans "Upside" er röð af sjálfsmyndum, þar sem hann stendur á haus í frekar fáránlegum stellingum.

Magnađur atburđur um fordóma, hatur og kćrleika

28 september 2014 - Heiđa Ţórđar

Þegar 17 meðlimir Ku Klux Klan, flestir vopnaðir, réðust inn á aðra hæð í City Hall árið 1996, stóðu fyrir utan um 300 æstir mótmælendur.
 
Þegar einn mótmælandinn tekur eftir manni í bol merktum KKK á meðal áhorfenda og með húðflúr að auki merkt SS, verður allt vitlaust.

Heimsins snjallasti svindlari?

28 september 2014 - ritstjórn

Með sögum af erlendu gulli og auðævum í eignum upp á 2.000.000.000.000 dollara náði hann að gabba stjórnmálamenn, heimsfræga einstaklinga og borgina eins og hún leggur sig. Hann stal ma. fótboltaklúbbi og gerði banka gjaldþrota.
 
Snjallasti svindlari veraldar?
...sá sem fann upp hælana, á skilið koss-