logo

Skrifpúltiđ

10 einfaldar leiđir til ađ létta hjá ţér lundina

24 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

1. Hækkaðu tónlistina í botn og dansaðu.
 
2. Brostu (gott er að þykjast þangað til þér tekst það)
 
3. Hafðu samband við jákvæðan og skemmtilegan vin.

Höllin - ŢÚ ERT HÖLLIN

Þessi litla saga á við um alla, unga sem aldna. ÞÚ ERT HÖLLIN.
 
Í gegn um árin drögum við fyrir, drögum okkur í hlé, lokum okkur inni, höldum tilfinningum okkar niðri. Erum einhver önnur en við dýpst inni erum. Bara til að þóknast öðrum.
 
Þá endum við ekki hamingjusöm, verðum veik , þreytt og döpur. Það er alltaf hægt að draga frá, það er aldrei of seint. Aldrei. Aldrei.
 

Viltu finna hamingjuna?

23 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Innst inni þá erum við öll að leitast eftir því sama. Að verða hamingjusöm með lífið sem við lifum.
 
Einhvern veginn heldur fólk að það þurfi að keppast við að eiga alla hluti til að það verði hamingjusamt. Eða að það reynir að uppfylla óskir og gleði annarra. Reynir of mikið að gera aðra hamingjusama en gleymir sjálfum sér.
 

Dóni lét ljót orđ falla um ţennan litla dreng - sjáđu hverju móđir hans svarar! ÓBORGANLEGT!

23 april 2014 - ritstjórn

Móðir á Instagram (@maemennes) póstaði fallegri mynd af brosandi syni sínum, sem er með Down Syndrome. Einhver á intnernetinu skrifaði einfaldlega undir myndina: Ljótur!
 
Við þurfum fleiri svona mæður í þessa veröld. Sjáðu hvað hún skrifaði eftir athugasemd frá (@jusescrusthd) hér fyrir neðan:

Af hverju hringir hann ekki?

22 april 2014 - Heiđa Ţórđar

...þið farið á ykkar fyrsta stefnumót, sem þú upplifir sem besta stefnumót „ever“...og svo heyrir þú aldrei frá honum meir.
 
Af hverju hringir hann ekki? Hérna koma mögulegar ástæður af hverju hann hringir ekki...ein spurning áður en við höldum áfram; af hverju hringir þú ekki? 
 

Ósýnilega barniđ

Átt þú það? Nei mér er spurn, hversvegna svo margir kjósa að betra sé að þegja yfir alvarlegum brotum á börnum frekar en að hrópa það af fjallstindum?
 
Ég velti því oft fyrir mér hversvegna heilu fjölskyldurnar fara í vörn þegar barn er misnotað t.d? Hvers vegna perrum sé boðið í barna afmæli og hvers vegna konur skilja ekki við mennina sína þegar koma upp misnotkunarmál?

Lífiđ er stutt!

22 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Afhverju gerum við meira af því að gera lítið úr því sem við sjálf gerum í stað þess að vera ánægð með það sem við höfum nú þegar afrekað?
 
Að klappa sjálfum okkur á bakið fyrir það sem við höfum gert vel og erum að gera vel.

Til ţín ófćdda barn

19 april 2014

Í huganum birtist vonin, sem hin innsta hjartans þrá,
hugrekki og vilji tilgangsins, á foreldrana einungis er reitt.
Ekkert er sálum tveim svo sjálfsagt, kraftaverk að fá,
einstakling sem afurð ástarinnar og Guðs ...saman í eitt.
 

Er hann/hún ađ ljúga?

19 april 2014 - Heiđa Ţórđar

Heiðarleika skyldi ávallt hafa í heiðri í samskiptum. Hitt er vesen. Því miður er það þó ekki alltaf svo. Fólk lýgur oft fyrir persónulegan ávinning, þegar það svíkur einhvern, eða einfaldlega í léttu gamni við vini sína.
 
Líkamstjáningin kemur þó alltaf upp, um síðir. Sama hversu vel við reynum að fela hana. Lygina. 
 
Viljir þú vera meðvituð/meðvitaður - um hvort sé verið að hafa þig að fífli...lestu þá áfram.

Hugsanlega ljótustu fermingargreiđslur í heimi! Hvernig var ţín?

16 april 2014 - Heiđa Ţórđar

Mögulega erum við flest viðkvæm fyrir fermingarmyndunum. Éttu mig frekar lifandi en að ég sýni mínar!

Hér koma nokkrar sem ég nappaði, mér og þér til gleði! Svona miðað við....þá var ég ekki svoooo slæm. Hvað með þig? 

Góða skemmtun!
 

25 ráđ sem bćta lífiđ ţitt

16 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

1. Reyndu að fara í 10-30 mínútna göngutúr á hverjum degi og á meðan þú gengur BROSTU. "Hið fullkomna lyf við þunglyndi."
 
2. Sittu í þögn í að minnsta kosti 10 mínútur á dag.

Svona myndu stjörnurnar líta út -ef ţćr vćru ekki stjórstjörnur!

15 april 2014 - ritstjórn

Hann heitir Danny Evans og bloggar reglulegar og póstar myndum af verkum sínum á Danny Evans FB Page Planet Hiltron.
 
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig Evans hefur notað Photoshop til að sýna okkur hvernig stjörnurnar gætu hugsanlega litið út ef þær væru ekki stórstjörnur.

Fyrir allar fallegar ljóskur

15 april 2014 - Heiđa Ţórđar

Viltu ljósu lokkana þína örlítið ljósari?

En enga aflitun þó...
 
...hagkvæmt ráð og ekki síst óskaðlegt með öllu fyrir hár þitt.

 

Ţađ er vel hćgt ađ kenna konum ađ halda kjafti!

14 april 2014 - Heiđa Ţórđar

Ég fann sjálfa mig, seinnipart einhvers dags, þar sem ég hafði stungið nebbagoggnum á milli blaðsíðna í bókinni Orðabók Andskotans. Fann skilgreiningu á fyrirbærinu konur.
 
Tipla hér niður tánum og birti skilgreininguna samkvæmt þessari ágætu bók. Ögn fært í stílinn...eða öllu heldur "mín föt"...

Elskađu og berđu virđingu fyrir einstaklingnum sem innra međ ţér býr

14 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Ef þú býður endalaust eftir réttum tíma eða réttum aðstæðum til að lifa lífinu til fulls þá rennur lífið fram hjá þér og hverfur frá þér áður en þú nærð að njóta þess að vera þú.
 
Njóta þess lifa, njóta þess að gera það sem þig langar til að gera eða skapa, og njóta þess að umgangast fólk sem þér líkar vel við.

Ţessi Zumba leiđbeinandi - er ÓBORGANLEGUR!

13 april 2014 - ritstjórn

Hefur þú prófað Zumba? Zumba er æði! En þessi gaur er svo mikið með þetta - að...hugsanlega er hann einn flottasti leiðbeinandinn í heiminum! 

...já sjáðu bara. Skráðu þig síðan í Zumba, ef þú hefur ekki gert það nú þegar. 
 

Býr lćkningarmáttur í hlátri?

13 april 2014 - Heiđa Ţórđar

Fyrir mörgum árum greindist Norman Cousins með ólæknandi sjúkdóm. Honum vorum gefnir 6 mánuðir. Líkurnar á að hann myndi sigrast á sjúkdómnum, voru sagðir vera 1 á móti 500.
 
Hann sá fyrir sér að áhyggjur, þunglyndi og reiði myndi ekki gagnast neitt í stöðunni og mögulega væru það þessir neikvæðu þættir í lífi hans, sem hjálpaðu til við að hann veiktist.

Lífiđ er ţitt - njóttu ţess ađ vera ţú!

13 april 2014 - Guđlaug Helgadóttir

Hver er það sem situr í bílstjórasætinu í þínu lífi? Það er allavega ekki ég vegna þess að ég sit í bílstjórasætinu í lífinu mínu, ég get bara verið á einum stað í einu.
 
Hver og einn þarf að hafa stjórnina á sjálfum sér. Hætta að kenna öðrum um ófarir sínar og að kenna öðrum um sína líðan og taka ábyrgðina á sjálfum sér. Ef við tökum ekki ábyrgð á sjálfum okkur þá líður okkur einfaldlega ekki vel.

Ég er ein af ţessum ţegnum sem er EKKI NEITT!

12 april 2014

Við fljótum með straumnum eins og á sem streymir í báðar áttir og erum svo stolt, einstök, falleg og svo frábær, en engan veginn sátt hérna á okkar einstöku fallegu eyju sem er out of space í augum útlendinga.

Ekki senda SMS á međan ţú ert ađ keyra! EKKI FYRIR VIĐKVĆMA

12 april 2014 - ritstjórn

Það tekur aðeins örstund - ekkert sms er svo mikilvægt að það getur ekki beðið.

Sjáðu myndbandið - vonandi vekur myndskeiðið sem flesta til umhugsunar...því þetta er raunveruleiki. 

Ekki fyrir viðkvæma...
 
 Í spilaranum...-