logo

Spegilmyndin

Besta verkjalyfi­ fundi­!

15 desember 2014 - Hei­a ١r­ar

Íbúfen, magnýl, panódíl? ....gleymdu því! Vísindamenn úti í hinum stóra heimi hafa fundið út að besta verkjalyfið er einmitt að hlæja. Þú last rétt. Hlæja. Þá er ekki átt við eitthvað máttlaust fliss, heldur almennilegan hlátur í ætt við hrossahlátur.

╔g ß heimsins stŠrsta typpi­!

14 desember 2014 - ritstjˇrn

Sá karlmaður sem á allra stærsta getnaðarliminn og er lifandi í dag heitir Jonah Falcon, frá Brooklyn, USA.  
 
Hann mældist 34,9 og mun mælingin hafa átt sér stað árið 1999. En samkvæmt tímaritinu Rolling Stone mun limurinn hafa mælst  34.3 sentimetrar á lengd í reistri stöðu nokkrum árum síðar.  

15 lei­ir til a­ nota slŠ­u/kl˙t

13 desember 2014 - ritstjˇrn

Þessi dama kennir okkur á nokkrum mínútum hvernig hægt er að bera slæðu eða klút, utan um hálsinn á 15 mismunandi vegu. Svo auðvelt og smart!
 
Njótið vel. 

Frekar fur­ulegar jˇlamyndir - vantar ■ig hugmyndir? Sko­a­u ■etta!

12 desember 2014 - ritstjˇrn

Hér koma bráðskemmtilegar og öðruvísi jólamyndir - einhverjum kann að finnast þetta frekar fáránlegt, en því verður ekki neitað, það er vel hægt að brosa að þessu uppátæki...
 
Góða skemmtun!
 

Jˇlalegustu kisurnar undir sˇlinni - myndir

11 desember 2014 - ritstjˇrn

Þeir sem eiga og elska kisur, hérna eru hugmyndir að jóladressum fyrir dýrið ykkar. Ekki viljum við láta köttinn fara í jóla.... köttinn, er það?
 
Þeir sem hafa hvorki áhuga né efni á að kaupa á dýrið föt, þá er alltaf klassík að setja fallega rauða silkislaufu utan um hálsinn. 
 
Fór í leiðangur á alheimsnetinu og fann myndir af nokkrum ansi skemmtilegum útfærslum á sannkölluðum jólaköttum.
Njótið ~ 

Heilsubo­or­in tÝu

7 desember 2014 - ritstjˇrn

Heilsan eins og allir vita er afar dýrmæt. Hér á eftir fara heilsuboðorðin tíu, samkvæmt Krabbameinsfélaginu.

1. Reykjum ekki og forðumst reyk frá öðrum. Notum hvorki nef- eða munntóbak.
 
2. Takmörkum neyslu áfengra drykkja.
 

20 lei­ir - hvernig hŠgt er a­ klŠ­ast hvÝta bolnum

30 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Það verða allir að eiga minnst einn góðan og vandaðan hvítan bol fyrir sumarið. Þessi sniðuga gella sýnir okkur hvernig við getum notað sama bolin á tuttugu mismunandi vegu.
 
Yfirfullur fataskápur er EKKI málið, miklu sniðugra að nota einu og sömu flíkina á marga vegu.
 
Okkur finnst þessi æði! Kíktu.... 

Getur einhver gefi­ mÚr konu - alv÷ru konu!

28 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Getur einhver gefið mér alvöru konu!
 
Konu með upprunalegan líkama...
 
Brjóst, mjaðmir, varir, andlit...
 
allt upprunalegt...

Hann snertir vi­ hjartanu ■essi drengur - MYNDBAND

26 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Danion Jones fékk heilaæxli þriggja ára gamall.  Hann undirgekkst 24. klukkustunda aðgerð og náðist að fjarlæga mest af æxlinu.
 
Því miður lést hann stuttu eftir að þetta myndband var tekið upp.
 
Þetta er eiginlega skylduáhorf, hann snertir við hjartanu í manni þessi drengur. 

Vilt ■˙ enn■ß ganga Ý feld af sßr■jß­u dřri? - MYNDBAND

25 nóvember 2014 - Hei­a ١r­ar

Olivia Munn sýnir okkur inn í heim kínverskra loðfeldabænda. Aðfarirnar og meðferðin er svo hrikaleg að við urðum orðlausar. Það liggja enginn viðurlög við þessari hrottalegu meðferð á dýrunum,...enn sem komið er. 
 
Taktu frá nokkrar mínútur og sjáðu hvað er raunverulega í gangi. Þetta er svo mikið hræðilegt að okkur finnst tilefni til að vara viðkvæma við myndskeiðinu. 

Kostir vaxme­fer­a

19 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Eitt af því sem fylgir tískubylgjunni nú til dags eru vaxmeðferðir. 
 
Kostir við vaxmeðferðir eru tvímælalaust þeir að hárin eru lengur að vaxa upp og verða ekki eins hörð. Þú færð ekki „brodda“ nánast daginn eftir eins og þegar þú rakar þig eða notar háreyðingarkrem. Hárin geta þó komið ljósari til baka, en þau geta líka orðið dekkri. 

Hva­ heita stj÷rnurnar Ý raun?

16 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Þetta eru stjörnur sem við þekkjum flest okkar með nafni...en er nafnið þeirra rétta nafn? Listinn er langur þó svo að spegillinn hafi klippt hann niður. Dund og dægradvöl á sunnudegi.
 
Við birtum hér til gamans nöfnin sem þeim voru gefin í upphafi...nokkrum útvöldum af stjörnuhimni:

LÓttu lÝfi­ leika vi­ ■ig og njˇttu alla lei­!

9 nóvember 2014

Ef maður pælir í öllu þessu semsé lífinu og hugsar hvað það er sem gerir mann hamingjusaman.
 
Eru það flottir bílar, risa einbýlishús og fullt af peningum? Neeee alls ekki!
Það eru nefnilega allir þessir litlu hlutir sem gera mann happy!!!

Kona, svona fer­u a­ -ef ■˙ vilt lÝta ˙t eins og karlma­ur!

7 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Það sem hægt er að gera með förðun er stundum alveg hreint með ólíkindum.
 
Hér að neðan má sjá hvernig kvenmaður verður að karlmanni, að því er virðist -á einu augabragði...!
 

Stˇrar og fallegar stelpur

5 nóvember 2014 - Hei­a ١r­ar

Þær ykkar sem eruð brjóst- og rassmiklar; til hamingju! Finnst ykkur ekki stórkostlegt að engin okkar sé nákvæmlega eins? Mér finnst það.

Hér á eftir langar mig að gefa ykkur nokkra punkta um hvaða klæðnaður hentar ykkur best. Fyrst af öllu þá er leyndarmálið ekki fyrst og fremst að fela líkamsparta, heldur dregurðu athyglina frá þeim með því að sýna aðra parta á réttan hátt. Engin kona lítur vel út í víðu tjaldi, það segir sig sjálft. Fötin eiga að passa og falla vel að líkamanum.
 

Listin a­ hundsa ■a­ illa og lifa me­ ■vÝ gˇ­a

25 október 2014 - LÝsa Bj÷rk Ingˇlfsdˇttir

Við fáum mismunandi stóra skammta af slæmu og erfiðu hlutunum í lífinu. Sumir sleppa nokkuð billega meðan aðrir eru óheppnari – eða eru þeir kannski heppnari?
 
Því miður er það langoftast manneskja sem skaðar og eitrar fyrir öðrum einstaklingum. Þrátt fyrir einlægan vilja þess efnis að trúa á það góða í fólki, þá eru til manneskjur sem vilja öðrum illt. Stundum er það kannski ómeðvitað en því miður oft af fullum ásetningi.

Hversu marga ßfenga drykki ■arf til a­ skemma h˙­ina?

24 október 2014 - ritstjˇrn

Einn og einn drykkur stöku sinnum af Chardeonnay eða Whiskey mun ekki eyðileggja á þér húðina, en hversu mikið þarf til, til að áfengisdrykkja hafi eyðileggjandi áhrif á húðina?
 
Góðu fréttirnar eru að það eru nokkur atriði sem hægt er að gera, til að líta aðeins betur út daginn eftir. Skál fyrir því!

Kiwi virkar eins og laxerolÝa - Kiwi og jar­aberjaorka - UPPSKRIFT

22 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Kiwi er ekki aðeins gott á bragðið, Kiwi er ríkt af C-vítamíni, potassium og E-vítamíni. Einng er að finna A-vítamín í þessum loðna, ljúffenga ávexti.
 
Í einu Kiwi eru aðeins um 46 kalóríur. Sökum þess hversu hátt fiber-hlutfall er í ávextinum, hefur honum stundum verið líkt við laxerolíu...

┴ a­ klŠ­a litlar telpur Ý bl˙ndunŠrbuxur e­a T-streng?

6 október 2014 - Hei­a ١r­ar

Ég rakst á þetta flotta bréf og smellti yfir á íslensku. Enda skilaboð sem höfða til flestra, ef ekki allra. Börn eiga að fá að vera börn. Unglingar eiga að fá að vera unglingar. 
 
Kæra Victoria’s Secret,
 
ég er faðir þriggja ára stúlku. Hún elskar prinsessur, Dora the Explorer, Doc McStuffins og að teikna myndir fyrir fólk. Uppáhaldsmaturinn hennar er hnetusmjör, hlaup, ostur og pistasíuhnetur.

Or­abˇk konunnar/mannsins

6 október 2014 - ritstjˇrn

Samskipti kynjanna eru alveg hreint dásemd. Sérstaklega sá þáttur þegar viðkomandi telur og trúir að "mótaðilinn" lesi hugsanir.
 
Svo ég minnist ekki ógrátandi á það þegar getið er í eyðurnar - þ.e. þegar það sem sagt er, er túlkað á þann hátt sem við viljum eða já, blablablablabla.
 
Kíkjum á smá grín, en öllu gríni fylgir einhver alvara, eins og hér að neðan. 
Bættu útlitið án skurðaðgerðar ...-