logo

Spegilmyndin

Hvíta skyrtan hefur stađist tímans tönn í minnst 65 ár!

28 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Það er eitthvað svo heillandi við einfaldleika hvítu skyrtunnar. Við eigum jú flestar eina slíka ef ekki fleiri í fataskápnum. 
  
Úrvalið var í miklu úrvali á voruppskerunni frá helstu tískufrömuðum heims fyrir skemmstu og þá allt frá útfærslum með háum pífukrögum úr smiðju Altuzarra, einfaldleika frá Chanel undir óhrifum hinnar klassísku þjónaskyrtu, með slaufu að sjálfsögðu.
 
Gáróttar ermar frá meistara Michael Kors, í gegnsæja snilld frá sjálfum Rodarte og er þá ekki tímabært að fara aðeins tilbaka í tíma og dásama einfaldleikann?
 
Skoðum nokkrar klassískar frá árinu 1950 til dagsins í dag:
 

Sitrónuskrúbbur ađ hćtti Martha Stewart

28 mars 2015 - ritstjórn

Við rákumst á þennan heimalagaða líkamsskrúbb hjá Mörthu vinkonu okkar Stewart. Einfaldur, náttúrulegur og svo billegur, að þú ættir að nýta þér þessa snilld til gjafa, ef herðir að hjá þér.
 
Splæsa í fallegar krukkur og kannski silkiborða og gefa vinum og vandamönnum dásamlegan sítrónuskrúbb og sjá þannig til þess að ALLIR skrúbbi nú af sér "vetrarskinnið" ...og endurnýjist þannig fyrir vorið. 

Hversu marga áfenga drykki ţarf til ađ skemma húđina?

18 mars 2015 - ritstjórn

Einn og einn drykkur stöku sinnum af Chardeonnay eða Whiskey mun ekki eyðileggja á þér húðina, en hversu mikið þarf til, til að áfengisdrykkja hafi eyðileggjandi áhrif á húðina?
 
Góðu fréttirnar eru að það eru nokkur atriði sem hægt er að gera, til að líta aðeins betur út daginn eftir. Skál fyrir því!

Elegant kvenmenn -hver annarri glćsilegri!

14 mars 2015 - ritstjórn

Stiklum á stóru í því margmenni sem glæsilegar leikkonur fyrr og síðar flykkjast í. Það er vart hægt að gera upp á milli í þeirra röðum.
 
En þó eru nokkrar gamlar og góðar sem standa upp úr. Hér eru tíu stykki frá ýmsum tímum...elegant kvenmenn á ferðinni.

Japanir eru međ'etta: Poki verđur ađ brjósarhaldara og nćrbuxum

11 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Það verður ekki frá Japönum tekið, þeir eru framarlega í nýjungum. Og uppfinniningum...
 
Hverjum hefði dottið í hug að hanna poka sem hægt væri að breyta í nærbuxur og brjóstarhaldara? Eða sofandi barnaperur? Eigum við að ræða nærbuxurnar með klofinu á framan? Eða hulstrið undir símann? Hann má borða sko... 

Neita hćgđirnar ađ koma út í dagsljósiđ?

10 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Það er alls ekkert grín hvað þá eftirsóknarvert að vera með hægðartregðu.
 
Langvarandi tregða af slíkum toga getur verið beinlínis lífshættuleg, sé ekkert aðhafst.
 
Hver vill svo sem vera fullur af skít? 

Fullkomin augnhár fyrir ca. eina kókdós á dag!

9 mars 2015 - Heiđa Ţórđar

Fyrir um 5 árum fór ég í augnháralengingu, sælla minninga. Ég lagðist á hvítan leðurbekk í heimahúsi í Hafnarfirði, í bakgrunni mátti heyra barnsgrát frá litlum unga „sérfræðingsins“. Ái, ég þoli ekki að heyra barnsgrát. 
 
Þetta var tveggja klukkustunda aðgerð og ég var gjörsamlega að verða óð!

Ađeins á Íslandi...

6 mars 2015

Eftir þriggja vikna sumarfrí í Brasilíu, nánar tiltekið í Salvador, er ég nú á leið heim til Íslands í viku heimsókn.
 
Ég sit á Kastrup flugvellinum og er enn í skýjunum eftir ferðina til Salvador. Við höfðum fengið lánaða íbúð af brasilísku vinkonu í úthverfi og allir höfðu verið svo vingjarnlegir, þótt við vorum eina hvíta fólkið þarna.

Afi í fyrsta sinn

28 febrúar 2015

Upphaf þess að verða afi - má rekja tæp þrjátíu ár aftur í tímann - en þá varð ung stúlka ólétt af mínum völdum.
 
Eftir nokkurra mánaða samvistir kom í ljós - að umrædd stúlka og ég áttum ekki samleið - en barnið var sannarlega getið með einlægum vilja okkar beggja.

Brakandi fersk rúmföt, blóđslettur eđa nakinn karl?

25 febrúar 2015 - ritstjórn

Það finnst flestum gott að skríða undir hrein og brakandi sængurver. Flestir leggja einhvern metnað í að hafa þessháttar "tau" -sem fallegust, eða að sínum smekk...
 
Þessi klæði sem sýnd eru hér að neðan og eru ætluð utan um sængur, kodda og dýnur eru spes.
 
Mjög spes...

Kynţokkafyllstu konurnar yfir fertugt

24 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Þær eru hver annarri glæsilegri, þessar konur sem sýndar eru hér að neðan.
 
Þær eiga það allar sameiginlegt að vera komnar yfir fertugt, vera þekktar og stórglæsilegar. 
 
 

Lizzie Velasquez var valin sú ljótasta á netinu - MÖGNUĐ STELPA!

21 febrúar 2015 - ritstjórn

Lizzie Velasquez er haldin sjaldgæfum sjúkdómi sem gerir henni ekki kleift að fitna.
 
Fyrir nokkrum árum varð hún vitni af því á Youtube að hafa verið valin sú allra ljótasta á netinu. Hvetjum ykkur til að hlusta á þessa stórkostlegu stelpu.

Rúmlega áttrćđ og stórglćsileg!

19 febrúar 2015 - ritstjórn

Carmen Dell'Ofericce fæddist 3 júní 1931. Og er enn í dag, stórglæsileg. Konan vinnur reyndar ennþá fyrir sér sem súpermódel.
 
Takið eftir reisninni, sjálfsörygginu og fasinu. Það er þetta sem skiptir máli stelpur, ekki hrukkudrusla eða þvagleki. Lærðu að elska þig á öllum æviskeiðum lífs þíns.
 
Aukin aldur eru að sjálfsögðu verðlaun og í engu sjálfsögð. Farðu vel með þín... og lærðu að meta þau.

Ef ţú vilt ţađ, getur ţú ţađ!

8 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Eldri ekkjumaður bjó einn síns liðs í Minnesota. Þegar rétti tíminn var kominn á að gróðursetja kartöflur, reyndist það honum of erfitt sökum aldurs.
 
Einkasonur hans var í fangelsi, sá eini sem gat hjálpað honum.
 
Gamli maðurinn sendi syni sínum bréf:
 

Tískuráđ í bođi hússins

5 febrúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Með aukinni meðvitund og meira frjálsræði er varðar eigin stíl og útlit, þá eru ákveðin atriði sem verða alltaf að vera í lagi þegar kemur að speglinum. Ég las einhversstaðar að; „ef þú átt ekkert til að fara í, brostu“. Brosið eitt og sér gerir kraftaverk, en samhliða ber að hafa í huga, eftirfarandi:
 
Nokkrar yfirsjónir eða mistök, sem geta eyðilagt heildarútlitið:
 

Prumpuvesen? Ekkert mál, á markađ eru komnar...

5 febrúar 2015 - ritstjórn

...nýjar brækur með bót! Já, elskur; við kynnum fyrir ykkur hljóðlaust prump! Án ábyrgðar.

Þið látið ímyndunaraflið ykkar um rest... 
 
 

Vortískan 2015 - regnbogi af mjúkum litartónum

20 janúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Regnbogi af mjúkum litartónum og leikandi létt efni í bland við annað, verður einkennandi fyrir vortískuna 2015.
 
Sniðin eru ýmist kvenleg og aðsniðin í jökkum eða bein. Stuttir eða síðir. Allskyns mynstur í efnum, leður, stífir kragar og síð-stutt pils, það virðist allt vera í gangi.
 
Pastel litir eru ríkjandi, sem er auðvitað frábært því þeir passa við nánast alla aðra liti.

Guđ blessi Photoshop - eđa ekki...

18 janúar 2015 - Heiđa Ţórđar

Ert þú ein/n af þeim sem ert ennþá í því að gera óraunhæfar kröfur um útlit þitt?
 
Berðu þig saman við aðra? Skoðar þú myndir af "fræga og fína" fólkinu og finnst þú hálfgert ef ekki algjört "slor", í samanburði?
 
Í mínum huga, er fallegasta fólkið ekki þeir "lýtalausu". Það er fólkið sem hefur lifað. Lifað fallega.

Hvađ finnst ţér um kattamanninn?

16 janúar 2015 - ritstjórn

Dennis Avner fæddist 27. ágúst 1958 í Flint, Michigan, United States. Hann lést 5. nóvember 2012, 54 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur sem "kattamaðurinn". 

Heimsins sterkasta píka -fer létt međ 14 kíló!

15 janúar 2015 - ritstjórn

Hin 42 ára gamla Tatiata Kozhevnikova, frá Rússlandi mun eiga heimsins sterkustu píku, samkvæmt Guinnes heimsmetabókinni.  Daman nær að lyfta 14 kílóum að þunga með'enni!
 
Það er jú eitthvað...
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-