logo

Spegilmyndin

VortÝskan 2015 - regnbogi af mj˙kum litartˇnum

20 janúar 2015 - Hei­a ١r­ar

Regnbogi af mjúkum litartónum og leikandi létt efni í bland við annað, verður einkennandi fyrir vortískuna 2015.
 
Sniðin eru ýmist kvenleg og aðsniðin í jökkum eða bein. Stuttir eða síðir. Allskyns mynstur í efnum, leður, stífir kragar og síð-stutt pils, það virðist allt vera í gangi.
 
Pastel litir eru ríkjandi, sem er auðvitað frábært því þeir passa við nánast alla aðra liti.

Gu­ blessi Photoshop - e­a ekki...

18 janúar 2015 - Hei­a ١r­ar

Ert þú ein/n af þeim sem ert ennþá í því að gera óraunhæfar kröfur um útlit þitt?
 
Berðu þig saman við aðra? Skoðar þú myndir af "fræga og fína" fólkinu og finnst þú hálfgert ef ekki algjört "slor", í samanburði?
 
Í mínum huga, er fallegasta fólkið ekki þeir "lýtalausu". Það er fólkið sem hefur lifað. Lifað fallega.

Hva­ finnst ■Úr um kattamanninn?

16 janúar 2015 - ritstjˇrn

Dennis Avner fæddist 27. ágúst 1958 í Flint, Michigan, United States. Hann lést 5. nóvember 2012, 54 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur sem "kattamaðurinn". 

Heimsins sterkasta pÝka -fer lÚtt me­ 14 kÝlˇ!

15 janúar 2015 - ritstjˇrn

Hin 42 ára gamla Tatiata Kozhevnikova, frá Rússlandi mun eiga heimsins sterkustu píku, samkvæmt Guinnes heimsmetabókinni.  Daman nær að lyfta 14 kílóum að þunga með'enni!
 
Það er jú eitthvað...

G÷mul og klassÝsk uppskrift a­ hamingju

14 janúar 2015 - ritstjˇrn

Við birtum ykkur eina gamla, góða en sígilda uppskrift af þessari blessaðri hamingju sem við erum öll að eltast við.
 
Leitið og þér munuð finna. Njótið ferðalagsins.  

DIY - skuggalega t÷ff 60s hßrgrei­slur me­ flÚttum fyrir partři­...

9 janúar 2015 - Hei­a ١r­ar

...útskriftina, á skrifstofuna, brúðkaupið...eða fyrir hvaða tilefni sem er.
 
Við þurfum ögn af tíma, litlu teygjurnar (ósýnilegu), spennur, hárlakk...og við erum nánast klárar í slaginn!

Daman í myndbandinu notar ákveðið duft til að ná fram fyllingu, það getið þið nálgast í hárlengingar.is á Grensásvegi 16, en það má líka notast við t.d. barnapúður eða þurrsjampó.

Ef þið eruð með millisítt hár, viljið meiri sídd eða þykkt (daman á myndskeiðinu notar svokallað hair-clips) þá er það einnig fáanlegt í hárlengingar.is.

Kíktu - þetta er skuggalega smart!

Allt um slit!

8 janúar 2015 - ritstjˇrn

Margar konur fá slit! Og hugsa: Get ég losnað við þetta? Get ég komið í veg fyrir að ég slitni? Hvað er slit? Af hverju fæ ég það og hvert er galdraráðið?

Jˇlaneglunar 2014?

22 desember 2014 - Hei­a ١r­ar

Við viljum ekki gleyma nöglunum yfir hátíðirnar, er það?
 
Hér að neðan má sjá nokkrar útfærslur af vægast sagt jólalegum nöglum. Ekki allra, nokkuð ljóst, en klárlega fyrir þær allra ferskustu í bænum.
 
Við hinar, litum þær rauðar. 

Besta verkjalyfi­ fundi­!

15 desember 2014 - Hei­a ١r­ar

Íbúfen, magnýl, panódíl? ....gleymdu því! Vísindamenn úti í hinum stóra heimi hafa fundið út að besta verkjalyfið er einmitt að hlæja. Þú last rétt. Hlæja. Þá er ekki átt við eitthvað máttlaust fliss, heldur almennilegan hlátur í ætt við hrossahlátur.

╔g ß heimsins stŠrsta typpi­!

14 desember 2014 - ritstjˇrn

Sá karlmaður sem á allra stærsta getnaðarliminn og er lifandi í dag heitir Jonah Falcon, frá Brooklyn, USA.  
 
Hann mældist 34,9 og mun mælingin hafa átt sér stað árið 1999. En samkvæmt tímaritinu Rolling Stone mun limurinn hafa mælst  34.3 sentimetrar á lengd í reistri stöðu nokkrum árum síðar.  

15 lei­ir til a­ nota slŠ­u/kl˙t

13 desember 2014 - ritstjˇrn

Þessi dama kennir okkur á nokkrum mínútum hvernig hægt er að bera slæðu eða klút, utan um hálsinn á 15 mismunandi vegu. Svo auðvelt og smart!
 
Njótið vel. 

Frekar fur­ulegar jˇlamyndir - vantar ■ig hugmyndir? Sko­a­u ■etta!

12 desember 2014 - ritstjˇrn

Hér koma bráðskemmtilegar og öðruvísi jólamyndir - einhverjum kann að finnast þetta frekar fáránlegt, en því verður ekki neitað, það er vel hægt að brosa að þessu uppátæki...
 
Góða skemmtun!
 

Jˇlalegustu kisurnar undir sˇlinni - myndir

11 desember 2014 - ritstjˇrn

Þeir sem eiga og elska kisur, hérna eru hugmyndir að jóladressum fyrir dýrið ykkar. Ekki viljum við láta köttinn fara í jóla.... köttinn, er það?
 
Þeir sem hafa hvorki áhuga né efni á að kaupa á dýrið föt, þá er alltaf klassík að setja fallega rauða silkislaufu utan um hálsinn. 
 
Fór í leiðangur á alheimsnetinu og fann myndir af nokkrum ansi skemmtilegum útfærslum á sannkölluðum jólaköttum.
Njótið ~ 

Heilsubo­or­in tÝu

7 desember 2014 - ritstjˇrn

Heilsan eins og allir vita er afar dýrmæt. Hér á eftir fara heilsuboðorðin tíu, samkvæmt Krabbameinsfélaginu.

1. Reykjum ekki og forðumst reyk frá öðrum. Notum hvorki nef- eða munntóbak.
 
2. Takmörkum neyslu áfengra drykkja.
 

20 lei­ir - hvernig hŠgt er a­ klŠ­ast hvÝta bolnum

30 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Það verða allir að eiga minnst einn góðan og vandaðan hvítan bol fyrir sumarið. Þessi sniðuga gella sýnir okkur hvernig við getum notað sama bolin á tuttugu mismunandi vegu.
 
Yfirfullur fataskápur er EKKI málið, miklu sniðugra að nota einu og sömu flíkina á marga vegu.
 
Okkur finnst þessi æði! Kíktu.... 

Getur einhver gefi­ mÚr konu - alv÷ru konu!

28 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Getur einhver gefið mér alvöru konu!
 
Konu með upprunalegan líkama...
 
Brjóst, mjaðmir, varir, andlit...
 
allt upprunalegt...

Hann snertir vi­ hjartanu ■essi drengur - MYNDBAND

26 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Danion Jones fékk heilaæxli þriggja ára gamall.  Hann undirgekkst 24. klukkustunda aðgerð og náðist að fjarlæga mest af æxlinu.
 
Því miður lést hann stuttu eftir að þetta myndband var tekið upp.
 
Þetta er eiginlega skylduáhorf, hann snertir við hjartanu í manni þessi drengur. 

Vilt ■˙ enn■ß ganga Ý feld af sßr■jß­u dřri? - MYNDBAND

25 nóvember 2014 - Hei­a ١r­ar

Olivia Munn sýnir okkur inn í heim kínverskra loðfeldabænda. Aðfarirnar og meðferðin er svo hrikaleg að við urðum orðlausar. Það liggja enginn viðurlög við þessari hrottalegu meðferð á dýrunum,...enn sem komið er. 
 
Taktu frá nokkrar mínútur og sjáðu hvað er raunverulega í gangi. Þetta er svo mikið hræðilegt að okkur finnst tilefni til að vara viðkvæma við myndskeiðinu. 

Kostir vaxme­fer­a

19 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Eitt af því sem fylgir tískubylgjunni nú til dags eru vaxmeðferðir. 
 
Kostir við vaxmeðferðir eru tvímælalaust þeir að hárin eru lengur að vaxa upp og verða ekki eins hörð. Þú færð ekki „brodda“ nánast daginn eftir eins og þegar þú rakar þig eða notar háreyðingarkrem. Hárin geta þó komið ljósari til baka, en þau geta líka orðið dekkri. 

Hva­ heita stj÷rnurnar Ý raun?

16 nóvember 2014 - ritstjˇrn

Þetta eru stjörnur sem við þekkjum flest okkar með nafni...en er nafnið þeirra rétta nafn? Listinn er langur þó svo að spegillinn hafi klippt hann niður. Dund og dægradvöl á sunnudegi.
 
Við birtum hér til gamans nöfnin sem þeim voru gefin í upphafi...nokkrum útvöldum af stjörnuhimni:
„Tíska er eins og arkitektúr; þetta er spurning um hlutföll.“ Coco Channel-