logo

Spegilmyndin

11 gˇ­ar lÝfsreglur Ý bo­i BILL GATES

16 april 2014 - Gu­laug Helgadˇttir

Til allra þeirra sem eiga börn, á sama hvaða aldri þau eru.
 
Hér koma nokkur góð ráð sem Bill Gates skellti fram í menntaskólaræðu sinni um 11 hluti sem þau lærðu ekki í skólanum.
 
Hann talar um hvernig pólitískar kenningar, skapa fulla kynslóð af krökkum sem hafa enga hugmynd um veruleikann og hvernig þessi hugtök undirbúa þau fyrir hina klikkuðu veröld.

Hefur ■˙ fa­ma­ einhvern Ý dag

15 april 2014 - Gu­laug Helgadˇttir

Vissir þú þetta?
 
 Að faðmlag á milli tveggja einstaklinga varir að meðaltali í 3 sekúndur?
 
 En þeir sem rannsakað hafa mátt faðmlags hafa komist að því að faðmlag sem varir í 20 sekúndur eða lengur hefur læknandi áhrif á huga og á líkama.

T÷ff fermingargrei­sla -ger­u ■a­ sjßlf -MYNDBAND

14 april 2014 - Hei­a ١r­ar

Fléttur eru heitar sem aldrei fyrr. Útfærslurnar eru margar og er hafmeyjuhliðarfléttan ein sú allra heitasta. Fléttan er mun auðveldari í framkvæmd en ætla má við fyrstu sýn. Eina sem þarf er sítt hár, tvær hendur og tvær mínútur.
 
Myndbandið segir allt sem segja þarf. Fallegt blóm og fermingargreiðslan er komin.

┴stin břr innra me­ ■Úr...

12 april 2014 - Gu­laug Helgadˇttir

Þessa dagana fara ástin og kærleikurinn mikið í gegnum huga minn.
 
Ég velti því oft fyrir mér hvað það er sem veldur því að margir kjósa frekar að lifa í reiði og biturð en að lifa í ást og kærleika.
 
Ég held að þessir einstaklingar séu fastir í þroskaferli. Ég tel það vera ástæðan vegna þess að ég var eitt sinn föst á þessum stað.

═slenskar drottningar um karlmenn, skemmtanir og svo miklu meira - MYNDBAND!

9 april 2014 - ritstjˇrn

Þessar íslensku valkyrjur eru einfaldlega æðislegar í tilsvörum!
 
Must to see! Þið þekkið þær allar! Ertu sammála? 
 

H˙n er ekki me­ fŠtur -en gerir meira en flestir - MAGNAđ!

2 april 2014 - Hei­a ١r­ar

Rosemarie Rose Siggins fæddist með sjaldgæfan sjúkdóm, eða með mjög bæklaða fætur, án tilfinninga.

Þegar hún var aðeins tveggja ára ákvað móðir hennar að láta fjarlægja fæturna í samráði við lækna.

 

Rose ólst upp með andlega fötluðum bróðir, en hann er 29 ára með þroska á við 8 ára barn.

Ů˙ ver­ur a­ heyra ■essa ˙tfŠrslu - nokkrum n˙merum of fyndi­ og kr˙tta­!

1 april 2014

Meiriháttar móðir syngur sína útfærslu af Nothing At All, til drengjanna sinna fjögurra.
 
Börn eru blessun þó þau geti stundum verið fyrirferðamikil. Þetta myndband er aðeins of sætt, passaðu þig bara á að skella ekki upp úr...
.
 

Heyrst hefur a­ flestir ÷rvhentir...

1 april 2014 - ritstjˇrn

...teikni fólk og fígúrur þannig  að andlitið snúi til hægri.
 
Og að örvhentir lifi 9 árum skemur að meðaltali en rétthentir. 

Kíkjum á fleiri "staðreyndir" um örvhenta...

Nřttu daginn ■inn vel

31 mars 2014 - Gu­laug Helgadˇttir

Ef að þú myndir standa frammi fyrir því að eiga bara einn dag eftir - hvernig myndir þú lifa hann?
 
Hvernig myndir þú vilja verja honum?
 

Flottustu make-overin Ý kvikmyndaheiminum

28 mars 2014 - Hei­a ١r­ar

Hér eru allra flottustu make-overin í kvikmyndaheiminum að mínu mati. Ótrúlegar umbreytingar og það aðeins með hjálp förðunar- og hárgreiðslumeistara.
 
Viltu líta út eins og einhver annar? Það virðist ekki vera mikið mál ef mið er tekið af þessum myndum hér að neðan.

┴ a­ klŠ­a litlar telpur Ý bl˙ndunŠrbuxur e­a T-streng?

25 mars 2014 - Hei­a ١r­ar

Við rákumst á þetta flotta bréf og smelltum yfir á íslensku. Enda skilaboð sem höfða til flestra, ef ekki allra. Börn eiga að fá að vera börn. Unglingar eiga að fá að vera unglingar. 
 
Kæra Victoria’s Secret,
 
ég er faðir þriggja ára stúlku. Hún elskar prinsessur, Dora the Explorer, Doc McStuffins og að teikna myndir fyrir fólk. Uppáhaldsmaturinn hennar er hnetusmjör, hlaup, ostur og pistasíuhnetur.

Settu sjßlfan ■ig Ý fyrsta sŠti­

25 mars 2014 - Gu­laug Helgadˇttir

Það er mjög mikilvægt fyrir okkur sjálf að setja okkur í fyrsta sætið á undan öllum öðrum.
 
Sérstaklega af þeirri einföldu ástæðu að við eigum mjög erfitt með að aðstoða aðra og að hjálpa öðrum, láta gott af okkur leiða ef við göngum um á hálfum tanki.

Kona, svona fer­u a­ -ef ■˙ vilt lÝta ˙t eins og karlma­ur!

25 mars 2014 - ritstjˇrn

Það sem hægt er að gera með förðun er stundum alveg hreint með ólíkindum.
 
Hér að neðan má sjá hvernig kvenmaður verður að karlmanni, að því er virðist -á einu augabragði...!
 

Crystal Meth Before and after....

22 mars 2014

Dóp er viðbjóður!
 
Sjáið þetta!

Besta verkjalyfi­ fundi­!

18 mars 2014 - Hei­a ١r­ar

Íbúfen, magnýl, panódíl? ....gleymdu því! Vísindamenn úti í hinum stóra heimi hafa fundið út að besta verkjalyfið er einmitt að hlæja. Þú last rétt. Hlæja. Þá er ekki átt við eitthvað máttlaust fliss, heldur almennilegan hlátur í ætt við hrossahlátur.

Japanir eru me­'etta: Poki ver­ur a­ brjˇsarhaldara og nŠrbuxum

15 mars 2014 - Hei­a ١r­ar

Það verður ekki frá Japönum tekið, þeir eru framarlega í nýjungum. Og uppfinniningum...
 
Hverjum hefði dottið í hug að hanna poka sem hægt væri að breyta í nærbuxur og brjóstarhaldara? Eða sofandi barnaperur? Eigum við að ræða nærbuxurnar með klofinu á framan? Eða hulstrið undir símann? Hann má borða sko... 

SÝtt, glansandi og heilbrigt hßr Ý vor/sumar! ╔ttu ■a­ ┴sdÝs Rßn

5 mars 2014

Það er búið að leggja línurnar fyrir hárið. Takk Guð! Við erum að tala um glæsilega hártísku!
 
Þekktustu tískuhús heims eins og Prada, Versace, Louis Vuitton, Miu Miu, Givenchy, Valentino og Marc Jacobs, svo einhver séu nefndir eiga það sameiginlegt að skarta sléttu, glansandi og laufléttu hári í tískuherferðum sínum fyrir vor/sumar 2014.

Valentino me­ stˇrkostlega lÝnu!

4 mars 2014 - ritstjˇrn

Það er nokkuð langt síðan að við vissum að orange-liturinn er hinn "nýji svarti", samkvæmt helstu tískuhúsum heims.
 
Sjáið bara hvað hann Valli er alltaf flottur á því? Við elskum hverja tusku!
 
Áfram Valentino! - Við hinar, stelum stílnum og verðum ekki í vandræðum með það.
 
Góða skemmtun!

Bj÷rk Gu­mundsdˇttir er einst÷k og falleg kona -me­ m÷rg andlit

4 mars 2014 - ritstjˇrn

...er einstök kona og falleg. Kona með mörg andlit, en samt alltaf eins. Kíkjum á einstakan stíl listakonunnar.
 
Myndirnar segja meira en nokkur hundruð orð...

Hva­ ß svo a­ gefa bˇndanum ß konudaginn?

22 febrúar 2014 - Hei­a ١r­ar

Munið aðeins eitt dömur, veljið gjöf eftir persónuleika hvers og eins!
 
Karl er einfaldlega ekki það sama og karl.
 
Þetta vitum við! Þannig að gleðjum'ðá - því við fáum það svo þúsund sinnum og margfalt tilbaka! 
 
Hér koma nokkrar tillögur, finnur þú eitthvað sem hentar þínum snúð?
 Í spilaranum...-