logo

Spjalliđ

Á persónulegum nótum međ Kjartani Guđjónssyni stórleikara

14 april 2014

Ég og Kjartan ákveðum að hittast heima hjá honum. Eftir mikla leit að samstæðum sokkum og misheppnað make up ákveð ég að leggja í hann í einum gráum sokk og einum röndóttum.
 
Jæja hann er leikari og hlýtur því að skilja einstaklings frelsið til að velja, hugsa ég á leiðinni. Ég var búin að reyna að fela bóluna sem var orðin ofvaxin á kinninni með allskyns trixum, en gafst upp þegar hún virtist bara stærri með tonni af bólufelara og púðri.

Einar Ágúst er einlćgur listamađur og töffari!

30 mars 2014

Við Einar eigum vinskap sem nær langt aftur í tímann, hann er mér mjög dýrmætur og hefur Einar Ágúst reynst mér mikill vinur.
 
Við tókum kaffi á Hressó og létum hugann dansa um fortíð, nútíð og framtíð.

Heitasti karlmađur landsins, Ásgeir Guđmundsson áhćttuleikari og lífskúnstner

24 mars 2014

Við mælum okkur mót á Café Haítí við smábátahöfnina í Reykjavík. Ásgeir tekur á móti mér, hann er búinn að panta sér kaffi og ákvað hann að panta einn fyrir mig í leiðinni.
 
Karlmannlegt fas hans fer ekki framhjá mér, og ég verð vör við augu sem gjóa afbrýðisamlega í átt að mér. Mér líður eins og ég sitji með Hollywood stjörnu við borðið.

Gaga- netverslun býđur upp á íslenska hönnun

12 mars 2014 - ritstjórn

Guðbjörg Óskarsdóttir er búsett á Sauðárkróki og er með BS í viðskiptalögfræði en hefur alltaf haft áhuga á ljósmyndun, hönnun og handverki.
 
Hún á tvo syni og var einmitt að byrja að vinna aftur eftir fæðingarorlof.

HN Gallery býđur eingöngu upp á íslenska framleiđslu - 7-9-13

26 febrúar 2014 - ritstjórn

Heiðrún er 33 ára gömul,  gift og þriggja barna móðir. Hún er stofnandi HN Gallery. 
 
“Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á handverki og hönnun og sá draumur minn rættist þegar ég stofnaði vefverslunina, HN Gallery ,  þann 7. september  2013.  7-9-13," segir hún.

Kolka er dásamleg íslensk verslun međ homewear og decor

17 febrúar 2014 - ritstjórn

Sigríður Dagný er gift, þriggja barna móður og búsett í Hafnarfirði. Hún er alveg að detta í að verða 32 ára gömul, en hún fagnar afmælinu sínu í apríl nk.  
 
Fjölskyldan býr  í dásamlegu hverfi rétt við gamla bæinn og eru helstu ástríður Sigríðar, jóga, heimilið og matargerð. Hún er daman á bakvið dásamlega verlsun; Kolku. 

Ef viđ fullnýtum ţennan kraft getum viđ breytt heiminum

10 desember 2013 - Heiđa Ţórđar

"Ég er trúlofuð og í fjarbúð með gullmolanum, Þorgeiri Þorgeirsyni, arkitekt og miðli. Ég vinn við að skrifa um og deila eigin reynslu um ferð mína um grýtt landslag lífsins.
 
Hvar ég fékk hjálp, öðlaðist von og leit mína inn á við sem reyndist lykillinn að innri ró og betra lífi." Segir Hulda Kristín Jóhannesdóttir rithöfundur, en nú nýverið gaf hun út dásamlega bók, Friðar kver. 

Ţađ er ekkert fyndiđ ađ prumpa ţegar ţú ert einn

2 desember 2013 - Heiđa Ţórđar

Gunnar Andri Þórisson hefur starfað sem fyrirlesari og ráðgjafi í yfir 16 ár.
 
Hann hefur hjálpað gríðarlegum fjölda einstaklinga auk fyrirtækja að ná hámarksárangri í sölu. Í formi einkaþjálfunar, ráðgjafar, auk fyrirlestra og námskeiðahalds.

Fagnar 40 ára starfsafmćli sínu í poppbransanum á Íslandinu góđa

22 nóvember 2013 - Heiđa Ţórđar

Herbert Guðmundsson starfar sem tónlistarmaður, lagasmiður og útgefandi og hefur gert síðan eftir hrun, árið 2008.
 
En þá tók Herbert þá ákvörðun, að lifa eingöngu af tónlistinni og hætta að starfa sem sölumaður hjá bókaútgáfu Arnar og Örlygs þar sem hann hafði starfað í 28 ár þar á undan með tónlistina sem aukavinnu.

Ég vćri til í ađ hafa Stefán Mána upp í hjá mér um jólin...

21 nóvember 2013 - ritstjórn

Hún heitir fullu nafni Anna Þóra og er Birgisdóttir, en einhvern veginn festist nafnið; Anna Birgis við hana, sjálfri finnst henni það í góðu lagi, þar sem hennar bestu vinir og hennar nánustu kalla hana ennþá Önnu Þóru. 
 
Anna er á kafi í skrifum fyrir hinn snilldarvef, www.heilsutorg.com, þar sér hún um greinaskrif og þýðir samhliða erlendar greinar.
 

Rökkvi er stađráđinn í ađ klára ađ safna milljón fyrir áramót

20 nóvember 2013 - ritstjórn

Rökkvi Vésteinsson er uppistandari og forritari að atvinnu. Eigandi uppistand.is og skipuleggjandi Iceland Comedy Festival sem er núna í fullu gangi. Hann á þýska konu og tvær stelpur.
 
Hann er stoltur af því að vera nörd. Þrátt fyrir miklar annir um þessar mundir, gaf hann sér tíma fyrir jólaspurningar Spegilsins.

Lifandi Barbie segist ekki vera mennsk - VIĐTAL

20 nóvember 2013 - Heiđa Ţórđar

Valeria Lukyanova hefur hlotið gríðarlega athygli fyrir að vera og lifa sem hin, "lifandi eftirmynd Barbie".
 
Einnig er hún þekkt víða fyrir andleg námskeið sín, þar sem hún miðlar af reynslu sinni og kunnáttu um að ferðast út úr líkamanum, bæði í tíma og rúmi.
 
Hér talar hún um geimverur, fegrunaraðgerðir, eiginmann sinn og af hverju hún vill aldrei eignast börn. Hún neitar að gefa upp sinn rétta aldur og er viðtalið þýtt úr móðurmáli hennar, rússnesku.
 

Hengdi jólatréđ upp í loft á krók - sumir kunna ađ redda sér!

19 nóvember 2013 - ritstjórn

Ásta Hafberg er viðskiptafræðingur að mennt, fimm barna móðir og mótorhjólatöffari með meiru.
 
Hún leggur stund á meistaradiplómu-nám í Hí í smáríkjafræðum.  Við spurðum þessa hörkuskvísu nokkrar spurninga er varða jólin...
 

Heimsfrćgur uppistandari á leiđ til landsins

17 nóvember 2013 - Heiđa Ţórđar

Uppistandarinn Paul Myrehaug er kanadískur að uppruna,  fæddur og uppalinn í Camrose í Alberta héraði en býr nú í London.
 
Hann ferðast um heim allan með uppistand sitt og hefur hann komið fram á ólíklegustu stöðum, einsog Afganistan og Íran. Hann hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hann er á leiðinni til landsins! 

Hann er lítill og skeggjađur og elskar íslenska tónlist!

28 október 2013 - Heiđa Ţórđar

Litli, skeggjaði og og stöku sinnum háværi maðurinn hann Tiernan Douieb hefur lengi verið einn af bestu uppistöndurunum sem hægt er að fá og sjá, amk. pr. sentimetra. 
 
Á síðustu árum hefur hann ferðast um allan heiminn með uppistandið sitt, sem er allt í senn kjánalegt, pólitískt og fullt af orðaleikjum. Tiernan stýrir grínklúbbnum "Comedy Club 4 Kids".

Hann skrifar líka á Twitter af "þráhyggju" eins og hann orðar það sjálfur og ekki án árangurs því Guardian nefndi hann meðal 50 áhugaverðustu Twitter pennunum.

Tćkifćri íslendinga felast í frumkvćđi og sköpun

22 október 2013 - Heiđa Ţórđar

Gunnar Andri frumkvöðull, viðskipta- og söluráðgjafi var valinn í hóp sérfræðinga sem lögðu til efni í bókina "Against the Grain", ásamt hinum heimsþekkta fyrirlesara Brian Tracy sem hefur sérhæft sig í viðskiptaþróun og er margfaldur metsöluhöfundur.
 
Skemmst er frá því að segja að Gunnar Andri fékk sérstaka viðurkenningu útgefenda fyrir sitt framlag til bókarinnar, en kaflinn, ber heitið; “When the Eruption Starts, Location is Everything.”

Velvetorium

3 ágúst 2013

Hún heitir Ruth Gillespie og er frá Skotlandi. Hún byrjaði að hanna árið 2011 en stofnaði fyrirtækið sitt ekki fyrr en í mars árið 2013.
 
"Á þessum tímapunkti í mínu lífi fannst mér að þar sem móðir mín hafði látist árið á undan þá var eins og ég hefði grafið sköpunargleði mína undir öllu tilfinningaflóðinu sem fylgir því að missa móður sína og mér leið eins og ég væri ekki ég sjálf því." Segir hún.
 
 

Dekurbarinn - Laufey

2 ágúst 2013

Hún Laufey Árnadóttir er fædd árið 1990 og ólst upp fyrstu árin á Grundarfirði en flytur síðan til Hafnarfjarðar þar sem hún býr enn og nú með kærastanum sínum honum Þorsteini Daða.

Lovelies by Linzy - handgerđar dúkkur stútfullar af ást

30 júlí 2013

Linzy Nelson er fædd og uppalin á Vancouver, á vesturströnd Kanada. Hún er 36 ára gömul og á þrjú börn sem hún elur upp á sem mest "normal" máta, eins og hún orðar það sjálf.

"Ég fór sjálf í Waldorfskóla sem lítil stúlka. Kennslan þar fókuserar á listir og hvað hentar hverjum einstakling. Ég er búin að vera listamaður síðan."
 

Stylebybella flottur ítalskur hönnuđur

29 júlí 2013

Hún heitir Bella og er ítölsk, dönsk og sænsk blanda og býr í Stokkhólmi.
 
"Ég hef verið að vinna í veitingageiranum í mörg ár, verið allt frá barþjóni til framkvæmdarstjóra. Ég eyddi 10 árum að vinna á flottu Skíðahóteli í Are í Svíþjóð og var 4 ár í London einnig á veitingahúsi."


Bættu útlitið án skurðaðgerðar ...-