5 STJÖRNU Rjómakaramellur - UPPSKRIFT

Allt í einu langaði mig svo að búa til karamellu. Djúsí og sæta mola sem bráðna í munninum. Namm! Er fyrir löngu búin að glopra úr minninu hvernig ég gerði þetta í denn og uppskriftin auðvitað löngu týnd.    Ég bankaði...

Pasta á núllkommanúlleinni

Sá tími er liðinn að ég hendi hrygg eða læri í ofninn á miðnætti. Það hefur ekkert með það að gera að mér finnist það fyrirhöfn. Alls ekki. Ég elska að elda. Leiðist ekki einu sinni að vaska upp. Málið...

Fallega framborinn morgunverður fyrir þig/og eða ástina þína

Það er sunnudagsmorgunn og því ekki að útbúa þessa snilld fyrir ástina í stað þess að slengja egginu á pönnuna og tómatsósunni til hliðar?   Verum frumleg...    Smá hugarflug og þetta er komið, allt "venjulegt" er frekar leiðinlegt til lengdar, sammála?   Kíkið...

PIZZA-bakaðar kartöflur - algjört lostæti!

Allir sem ég elska, elska pizzur. Og allir sem ég þekki, elska kartöflur. Hvernig væri að smella þessu tvennu saman? Og skjóta í nokkrar vel búttaðar kartöflur í smá Pizza-stemningu?   Við erum að tala um að þetta er geggjað gott!...

Má bjóða þér bananasplitt pizzu?

Við þekkjum hana allar, við laumumst stundum til að stinga henni ofan í innkaupakörfuna þegar lítið ber á. Ég er að tala um stórvinkonu okkar, hana Betty Krúkk.   Töfraduft í kassa.    Þessi fljúgandi snilld hér að neðan er í boði Betty  -og...

legokaka

Ótrúlega einföld LEGO kaka!

Það tengjast skemmtilegar minningar kubbum hjá flestum börnum og fullorðonum. Okkur finnst því tilvalið að birta skemmtilega og einfalda útfærslu af köku sem lítúr út einsog legokubbar. Hugmyndina má svo endalaust leika sér með og útfæra.   Hægt að raða kökukubbum saman t.d. - kiktu á myndbandið og leyfðu síðan...

sitronur

Einfalt sítrónu sorbet - sykursætt og svalandi!

Það er eitthvað dásamlega heillandi við svalandi Sorbet þar sem Sítrónan er í aðalhlutverki. Hér er einföld og góð uppskrift. 

graenndrykkur

Eiturgrænn heilsusjúss!

Þetta er alvöru orka! Hreinsandi og nærandi vítamínbomba. Eiturgræn og lystug eftir því.   Prófaðu, sérð ekki eftir því.

Jógúrt, valhnetur og gúrka og úr verður sumarsúpa!

Dásamleg köld súpa sem hentar einmitt sumrinu. Svo holl og bragðgóð að þú kiknar í hnjánum.

oreo

OREO súkkulaði kúlur - fljótlegt lostæti sem þarf ekki að baka!

Nú gerum við vel við okkar fólk -og búum til OREO súkkulaði kúlur - sannkallað konfekt sem þarf ekki að baka! Góða skemmtun. 

kakan

Dásamleg japönsk Soufflé cheesecake -aðeins þrjú hráefni!

Í þessa dásamlegu köku eru aðeins þrjú hráefni. Sé rétt farið að bráðnar hún í munni, er silkimjúk og mjög bragðgóð.    Stundum er minna meira, það er bara þannig. 

Kjúklingur ófáanlegur? Engar áhyggjur: Það er ennþá til lambakjöt!

Veitingastaðir eru fyrir löngu byrjaðir að setja gömlu kjötsúpuna í sparifötin með því að setja  t.d. bleika meyra kjötbita í súpuna.   Þetta er súpa sem allir þekkja, hver með sínu nefi og er eina skilyrðið; íslenskt lambakjöt og íslenskt grænmeti....

Tilvalið sem -eftir-skóla-snakk

Áttu hreina jógúrt, banana og mjólk? Kannski örlítinn sykur? Það er í raun engin þörf fyrir sykurinn. Bragðast ekki síður vel án hans.    Klárlega málið að gleðja krakkana með smá hollustu eftir skóla. Það er jú mánudagur!

Möndlumjólk - búðu hana til!

Möndlumjólk er mun kalkríkari en venjuleg kúamjólk. Munar nánast helming.     Möndlumjólk er að auki laus við kólesteról og hefur lágt kolvetnainnihald. Tilvalin í morgunboostið til að auka enn frekar á hollustuna. Í baksturinn, súpur og á uppáhaldsmorgunkornið. 

madurgrill_4

Gætum öryggis - ert þú grillmeistarinn í þínum hópi?

Grillveisla á fögru kvöldi eða um bjartan dag er hamingjustund þegar rétt er haldið á grilltöngunum og öryggis er gætt. En þegar við leiðum saman eld, reyk, glóandi kol, gas, eldfim efni, feitan mat og hóp af góðglöðu fólki þá...

Engifer og epla -smoothie

Ég elska engifer. Inni í kæli á ég alltaf til blöndu sem ég hef útbúið sjálf og er fáranlega auðveld í framkvæmd og samanstendur af sítrónu, engifer, hunangi og vatni.   Þetta sýð ég allt saman og læt kólna vel áður...

Jarðaberja-krúttkögglar! Svo fallegir, svo hollir að þig langar til að éta þá!

Ó mæ! Þvílíkir krúttkögglar! Og allt aðeins hollt og gott. Svona búum við til jarðaberjakarla og -kerlingar!Tilvalið í t.d. barnaafmælið 

DIY: Kökur með rósaskreytingu eru ekki bara sætar ...ekkert mál að útbúa!

Mér finnst hrikalega skemmtilegt að baka. Og stundum elda. En það sem mér finnst skemmtilegra en að baka (og elda) er að skreyta t.d. kökur og einnig veisluborð.  Ég er  ein af þeim sem fleygi ekki matnum á diskinn og...

Listaverk úr kartöflum!

Undanfarin ár hefur lágkolvetnamataræði af ýmsu tagi notið mikilla vinsælda.  Rannsóknir benda til þess að slíkt mataræði geti dregið úr offitu. Þeim sem neyta lágkolvetnamataræðis er almennt ráðlagt að forðast kartöflur vegn hás kolvetnamagns þeiirra.

DIY - ótrúlega auðvelt að búa sjálfur til ekta FROZEN-prinsessuköku

Vó elsku fólk - það er svo lítið mál að búa til flotta Frozen-köku fyrir prinsessuna á heimilinu, t.d. í tilefni afmælisveislunnar hennar. Við ætlum ekki að fleygja í ykkur uppskrift, en mælum með að þið bakið ykkar uppáhalds og farið...

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10