Stórkostleg 3D veggfóður


Hvort heldur sem þú ert að leita að veggfóðri sem ber vott um fullkomið dæmi um líffræna hönnun, veggfóður sem fyllir rýmið af mýkt og glæsileika eða innblástur af uppsprettu þurrlendisins, þá finnur þú hér veggfóður við hæfi.
 
Skoðaðu úrvalið en þetta er aðeins brot af því sem í boði er. Þetta mun vera það sem koma skal gott fólk... 
 
 
 
Bambus á vegginn - fullkomið dæmi um lífræna hönnun sem hentar í hvaða rými sem er
 
 
 
Nákvæm rúmfræði þar sem lýsingin gegnir mikilvægu hlutverki og gefur veggfóðrinu afar sterkan persónuleika
 
 
  
Þessi  veggur er þakinn mjúkum "púðum" sem fylla mýkt og glæsileika
 
 
 
Þurrlendið býr yfir uppsprettu og innblæstri ásamt óteljandi mismunandi áhrifa
 
 
 
 Bylgjur af sandi búin til af vindi hvetja hönnuðinn Deserto í þessu veggfóðri.  Áferðin minnir á náttúrulega atburðarás...

 
 
 Bylgjandi áferðin endurskapar hugmynd um hreyfingu sjósins með láréttum fleti sem hentar öllum umlykjandi rýmum
 

 
Nýtískulegt og myndi sóma sér í hvaða baðherbergi sem er
 
 
 
Framúrstefnuleg áferð með sterkri fagurfræðilegri lögun
 
 
 
Líkt og dýrindis leikhústjald. Mjúkt mynstur sem blandast auðveldlega við umhverfi sem einkennist af arkitektúr. Lóðrétt áhrifin hafa sterk sjónræn áhrif