Klósettrúllur til listsköpunar - TÍU AÐFERÐIR - MYNDBAND


Leitaðu ekki langt yfir skammt í leit þinni að "hráefni" í föndur, fallegt veggskraut eða til innpökkunar. Þú skottast bara inn í baðherbergi og nærð þér í rúllu. Betra samt að safna þeim saman, því þú þarft nokkrar. 
 
Kíktu á hér að neðan eru sýndar tíu aðferðir hvernig nýta má klósettrúllur.
 
Gargandi, argandi snilld!
 
Hvernig hljómar t.d. aðventukrans úr klósettrúllum? 
 
Nokkrar hugmyndir: 
 
 
 
 
 
 
Vonum svo sannarlega að eitthvað af þessu nýtist ykkur: